24.02.2013
Fallegur morgun í Skarðsdalnum, fjöllin bíða eftir ykkur gestir góðir og sólin dansar við Illviðrishnjúkinn.
Opið í dag frá kl 10-16. Veðrið kl 12:30 vestan gola, hiti 5 stig, léttskýjað, sól og skyggnið er mjög gott. Færið er unnið
harðfenni og rakur snjór í bland. Brekkur halda nokkuð vel og eru betri eftir því sem ofar kemur. Hitastigið í nótt fór í ca 3 stiga
lofthita en mun kaldara í snjónum og hefur haldist um 1-2 stiga frost í honum í alla nótt. Það er búið að troða síðan kl 10
í gærkveldi og er enn verið að nú kl 08:00 í morgun.
Göngubraut á Hólssvæði 4 km hringur léttur og góður fyrir alla.
Inn á svæðið í gær komu 600 gestir á skíði. Takk góðir gestir að koma til okkar í Skarðsdalinn á
Siglufirði.
Ath. Skíðakennsla fyrir byrjendur og lengra komna verður á skíðasvæðinu í vetur á föstudögum-laugardögum og
sunnudögum 1/2 tími kostar 1.500.- Panta þarf tíma í afgreiðslu í skíðaskála hjá umsjónarmanni
skíðasvæðis.
Velkomin í Skarðsdalinn
Starfsmenn
23.02.2013
Opið í dag frá kl 10-16. Veðrið kl 13:40 SW gola, hiti 4 stig, heiðskírt og glaða sól. Færið er troðinn blautur
snjór en færið heldur mjög vel í efrihlutanum.
Núna kl 13:30 eru um 600 manns búnir að koma í fjallið.
Göngubraut á Hólssvæði 4 km hringur.
Ath. Skíðakennsla fyrir byrjendur og lengra komna verður á skíðasvæðinu í vetur á föstudögum-laugardögum og
sunnudögum 1/2 tími kostar 1.500.- Tímasetning það er laust eftir kl 14:30 í dag.
Velkomin í fjallið Starfsmenn
22.02.2013
Opið í dag frá kl 13-19. Veðrið kl 11:00 SW 2-7m/sek, hiti 7 stig og alskýjað. Færið er troðinn þurr snjór og rakur í bland,
brekkur halda nokkuð vel, betra í efri-hlutanum.
Göngubraut á Hólssvæði 4 km hringur.
Ath. Skíðakennsla fyrir byrjendur og lengra komna verður á skíðasvæðinu í vetur á föstudögum-laugardögum og
sunnudögum 1/2 tími kostar 1.500.- Tímasetning eftir samkomulagi.
Velkomin í fjallið Starfsmenn
21.02.2013
Opið í dag frá kl 13-19. Veðrið kl 09:00 vestan gola, hiti 5 stig, léttskýjað og sólin komin. Færið er troðinn blautur snjór
en brekkur halda vel. Flott veður og flott færi.
Skíðasvæðið verður opið alla daga í þessari viku frá kl 13-19 virka daga og 10-16 um helginna.
Göngubraut á Hólssvæði 4 km hringur.
Ath. Skíðakennsla fyrir byrjendur og lengra komna verður á skíðasvæðinu í vetur á föstudögum-laugardögum og
sunnudögum 1/2 tími kostar 1.500.- Tímasetning eftir samkomulagi.
Velkomin í fjallið
Starfsmenn
20.02.2013
Opið í dag frá kl 13-19. Veðrið kl 14:40 W-gola, hiti 6 stig og léttskýjað. Færið er troðinn rakur snjór.
Skíðasvæðið verður opið alla daga í þessari viku frá kl 13-19 virka daga og 10-16 um helginna. Flott veður og flott
færi.
Göngubraut á Hólssvæði 4 km hringur.
Ath. Skíðakennsla fyrir byrjendur og lengra komna verður á skíðasvæðinu í vetur á föstudögum-laugardögum og
sunnudögum 1/2 tími kostar 1.500.- Tímasetning eftir samkomulagi.
Velkomin í Skarðsdalinn Starfsmenn
19.02.2013
Opið í dag frá kl 13-19. Veðrið kl 12:15 W gola, hiti 6 stig, léttskýjað og sólin að sýna sig. Færið er troðinn
þurr og rakur snjór.
Skíðasvæðið verður opið alla daga í þessari viku frá kl 13-19 virka daga og 10-16 um helginna.
Flott veður og flott færi.
Göngubraut á Hólssvæði 4 km hringur.
Ath. Skíðakennsla fyrir byrjendur og lengra komna verður á skíðasvæðinu í vetur á föstudögum-laugardögum og
sunnudögum 1/2 tími kostar 1.500.- Tímasetning eftir samkomulagi.
Velkomin í Skarðsdalinn
Starfsmenn
18.02.2013
Í dag mánudaginn verður opið frá kl 13-19. Veðrið kl 14:15. logn, hiti 3-4 stig, léttskýjað og sólin að koma upp. Færið er
troðinn þurr snjór.
Ath. Skíðakennsla fyrir byrjendur og lengra komna verður á skíðasvæðinu í vetur á föstudögum-laugardögum og
sunnudögum 1/2 tími kostar 1.500.- Tímasetning eftir samkomulagi.
Skíðasvæðið verður opið alla daga í þessari viku frá kl 13-19 virka daga og 10-16 um helginna.
Göngubraut á Hólssvæði 4 km hringur.
Velkomin á skíði
Starfsmenn
17.02.2013
Í dag verður opið frá kl 10-16. Veðrið kl 13:40 SA 3-6m/sek, frost 2 stig og alskýjað.
Færið er harðpakkaður nýr snjór. Frábært veður og enn betra færi.
Skiptihelgi vetrarkortshafa í gangi.
Veðurspá næstu 10 daga er bara frábær SA gola og bjart. Svæðið verður opið alla daga nú í vikunni frá kl 13-19
(18/2-22/2)
Ath. það borgar sig að taka daginn snemma, veður gæti versna þegar líður á daginn.
Göngubraut tilbúinn á Hólssvæði ca 3 km hringur
Velkomin á skíði
Starfsmenn
16.02.2013
Í dag verður skíðasvæðið opið frá kl 10-16. Veðrið kl 15:40 ANA 2-5m/sek, frost 3 stig og alskýjað. Færið er troðinn
þurr snjór.
Göngubraut á Hólssvæði ca 3-4 km hringur tilbúinn kl 13:00
Flott veður og meiriháttar færi
Skíðasvæðið verður opið í næstu viku (18/2-24/2) kl 13-19 virka daga og um helginna kl 10-16
Þeir sem eiga vetrarkort á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli, Dalvík, Ólafsfirði, Skarðsdal Siglufirði og
Sauðárkrók geta skíðað að vild á svæðunum um helginna. (16 og 17 febrúar) Vetrarkortshafar þessara skíðasvæða
þurfa að framvísa vetrarkortum sínum.
Velkomin í Skarðsdalinn
Starfsmenn
15.02.2013
Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 15-19. Veðrið kl 13:00 NA 3-6m/sek, frost 2 stig en skyggni er ekki mjög gott, en á að
batna þegar líður á daginn og þegar ljósin fara að njóta sýn. Færið er troðinn nýr snjór.
Minni á skiptihelgi vetrarkortshafa 16 og 17. febrúar. Þeir sem eiga vetrarkort á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli,
Dalvík, Ólafsfirði, Skarðsdal Siglufirði og Sauðárkrók geta skíðað að vild á svæðunum um næstu helgi. (16 og 17
febrúar) Vetrarkortshafar þessara skíðasvæða þurfa að framvísa vetrarkortum sínum í afgreiðslu hvers skiðasvæðis og
fá þá afhenta lyftumiða. Þetta er þriðji veturinn sem boðið er upp á skiptihelgar og gefur skíða- og brettafólki kost á
að heimsækja nágrananna. Þetta er þriðja skiptihelgin af 5 en stefnt er að því að vera með eina slíka í hverjum
mánuði fram á vor.
Velkomin í Skarðsdalinn
Starfsmenn