Viðhaldsverkefni haustið 2022
27.10.2022
Skíðasvæðið í Skarðsdal verður opnað fimmtudaginn 1. desember. Tilboð á vetrarkortum frá 15. nóvember, auglýst nánar í nóvember. Að ýmsu þarf að hyggja áður en svæðið verður opnað. Það er töluverð viðgerða á lýsingu á efrasvæði, skipt um 5 brotna staura og aðrir staurar réttir af og öll tengibox brotin eftir síðasta vetur, en það eru 22 staurar og 44 kastara á Búngusvæði og Hálslyftusvæði Viðgerð á vatnsbóli fyrir Búngusvæði. Viðgerð á á öryggisköplum og fl og fl. Samtímis er verið að yfirfara troðara og öllum T-stykkjum (68 höld eru á T_lyftu)skipt út í T-lyftu. Því miður náðist ekki að klára þær breytingar sem eru fyrirhugaðar á svæðinu en vegur og bílastæði eru langt komin. Það verður bætt inni-aðstaða á svæðinu fyrir veturinn en það verður sett upp 70m2 gámaeinging til viðbótar. Velkomin í Skarðsdalinn.