01.12.2013
Kl 10:00 SSW 4-15m/sek, hiti 7 stig og rigning.
S s rok og rigning.
Nýjar upplýsingar á morgun mánudaginn 2. desember kl 13:00
Starfsmenn
Kl 09:00 SW 2-3m/sek, frostmark og alskýjað.
kL. 08:00 Erum með opnun í skoðun. Veðurspá er okkur ekki í hag.
Veðurspá dagsins vaxandi sunnan- og síðar suðvestanátt og rigning, 15-23 m/s undir hádegi. Suðvestan 10-18
í kvöld og á morgun og él. Hiti 3 til 8 stig, en vægt frost á morgun. Spá gerð: 01.12.2013 06:31. Gildir til: 02.12.2013 18:00.
Nýjar uplýsingar kl 10:00
Starsfmenn
30.11.2013
Kl 10:00 lokað vegna hvassviðris SSV 4-10m/sek og 25-35m/sek í hviðum.
Nýjar upplýsingar kl 08:00 á morgun.
Starfsmenn
Kl 08:00 er mjög hvasst hjá okkur SSV 8-24m/sek og eru hviður um 30-35m/sek, hiti 4 stig.
Tökum stöðunna kl 10:00
Starfsmenn
29.11.2013
Þetta lítur ágætlega út hjá okkur, stefnum á að opna á morgun laugardaginn 30. nóvember og í framhaldinu verður opið
alla dag nema þriðjudaga.
Á svæðinu í dag er 3-5 stiga frost og smá éljagangur.
Forsala vetrarkorta er í fullum gangi.
Fullorðnir kr 21.000.- (18 ára og eldri)
Barnakort kr 8.000.- (9-17 ára)
Framhalds og háskólakort kr 8.000.-
Nú fylgir svokallað Norðurlandskort með hverju vetrakorti sem keypt er í Skarðsdalnum og veitir það handhöfum tveggja daga lyftumiða á
skíðasvæðunum á norðurlandi þ.e. Dalvík, Ólafsfirði, Hlíðarfjalli og Sauðárkrók
Sendið tölvupóst á skard@simnet.is með upplýsingum er varðar vetrarkort. Nú eða komið í heimsókn í
fjallið.
Starfsmenn
25.11.2013
Það verður lokað í þessari viku fram að laugardeginu 30. nóvember en þá höfum við opið frá kl 11-16.
Vetrakortasala 2013-14 er í fullu gangi.
Tilboð gildir til 18. desember
Fullorðinskort kr 21.000.-
Barnakort 9-17 ára 8.000.-
Framhaldskóla og háskólakort 8.000.-
Norðurlandskortið fylgir
Sjáumst hress næstu helgi.
Starfsmenn
24.11.2013
Kl 15:00 höfum við lokað.
Kl 12:00 aðeins farið að gola hjá okkur en nú eru komnir um 80-100 manns í fjallið. Gott færi er í brekkum.
Í dag fyrsta opnunardag þessarar vertíðar er opið frá kl 11-15.
Veðrið kl 08:00 logn, frostmark og heiðskírt.
Færið er unnið þéttur snjór og er færið mjög gott fyrir alla í troðnum brautum.
Velkomin í Skarðsdalinn
Starfsmenn
23.11.2013
Kl 09:40 Það verður lokað í dag vegna hvassviðris. Veðrið er SW 5-14m/sek og hviður 20 m/sek og yfir.
Það lítur miklu betur út með morgundaginn. Nýjar upplýsingar kl 08.00 í fyrramálið.
Starfsmenn.
21.11.2013
Opnum laugardaginn 23. nóvember kl 11-15.
Forsal á vetrarkortum er í fullum gangi, sendið upplýsingar á skard.fjallabyggd.is.
Sjáumst hress á laugardaginn
Starsfmenn
16.11.2013
Það er ekki hægt að bíða lengur þess vegna opnum við skíðasvæðið laugardaginn 23. nóvember. Það er kominn
nægur snjór á svæðið s s orginal snjó sem kostar ekki neitt. Fylgist með okkur næstu daga. 50-100cm á neðstasvæðinu, 100-200cm
á t-lyftusvæði, hálslyftusvæði 100-200cm og á búngulyftusvæði er 200-350cm. Þetta segir mér að Skarðsdalurinn er
ótrúlegur en þegar rignir í bænum er sjókoma í dalnum. Mynd þrír þokkalegir drengir við víxlu á Hálslyftu
8. desember 2012 séra Sigurður, lögmeistari Sigurðarson og bara Sigurður.
Vetrarkortasala í fullum gangi.
15.11.2013
Vetrarkortasala er hafin fyrir veturinn.
Fullorðinskort 18 ára og eldri kr 21.000.- tilboð
Barna og unglingakort 9-17 ára kr 8.000.- tilboð
Framhalds/háskólakort kr 8.000.-
tilboð
Tilboð þetta gildir til 18. desember.
Með vetrarkorti fylgir Norðurlandskortið sem gildir á öllum skíðasvæðum norðanlands þ e a s 2 daga á hverju svæði
óháð dögum.
Pantið vetrarkort á skard@simnet.is
Við erum komin á facebook Skarðsdalur Sigló
Snjóalög eru að verða nokkuð góð.
Sjáumst hress
10.11.2013
Það marg borgar sig að kaupa vetrarkort og með því fylgir Norðurlandskortið sem gildir á öllum skíðasvæðum
norðanlands s s gildir 2 daga á Akureyri, Dalvík, Ólafsfirði og Sauðárkróki.
Sala hefst 14. nóvember.
Byrjað verður að selja vetrarkortin 14. nóvember og verður tilboð á þeim til 18. desember. Fullorðinskort 18
ára og eldri kr 23.000.- tilboð 21.000.- Barna (9-17 ára)/framhalds/háskólakort kr 10.000.- tilboð 8.000.-
Börn sem eru í 1 og 2 bekk grunnskóla Fjallabyggðar fá vetrarkort send heim í pósti sér að kostnaðarlausu.
Senda tölvupóst með öllum upplýsingum á skard@simnet.is.
Reikningur Valló er 1102-26-1254 kt 640908-0680
Kortið/kortin verða tilbúinn þegar þú/þið mætið í fjallið.
Nú er skarðsdalurinn kominn á facebook skarðsdalur sigló
15 dagar í opnun.
Starfsfólk