01.04.2017
Skíðasvæðið mun opna á morgun kl 10 og takið daginn snemma
Opið í dag frá kl 10-16.
Veðrið kl 12:30 logn, hiti 3 stig, éljagangur og er þoka í efrihlutanum á svæðinu.
Færið er vorfæri og er mjög mjúkt en er betra eftir því sem ofar kemur.
!!Nú er bezt að vera á breiðum skíðum eða bretti!!
Velkomin í Skarðsdalinn
31.03.2017
Opið í dag frá kl 13-18:30.
Veðrið er logn, hiti 3 stig og heiðskírt, færið er troðinn þurr snjór en sólin mun mýkja brekkurnar.
Það eru tilbúnar 8 skíðaleiðir.
Velkomin í Skarðsdalinn
Starfsmenn
30.03.2017
Opið í dag frá kl 14-20
Veðrið kl 18:00 A gola, hiti 2 stig og heiðskírt. Færið er troðinn þurr snjór og eru 8 skíðaleiðir klárar.
Velkomin í Skarðsdalinn
Starfsmenn
29.03.2017
Opið í dag frá kl 14-19.
Veðrið kl 17:00 logn, hiti 1 stig 200 mhs en hiti 2 stig við sleppingu á Búngulyftu 650 mhs, alskýjað og er þoka í efrihluta svæðisins.
Færið er þur snjór og er mjög gott færi í öllum brekku, en 8 skíðaleiðir eru klárar.
!!Breiðar og góður snjór í öllum brekkum!!
Ath. það verður opið til kl 20:00 á morgun
Velkomin í Skarðsdalinn
Starfsmenn
28.03.2017
Opið í dag frá kl 14-19
Veðrið er ASA 2-6m/sek, frost 2 stig og er léttskýjað, færið er troðinn þurr snjór og er mjög gott færi í öllum brekkum. 8 skíðaleiðir klárar.
Velkomin í Skarðsdalinn
Starfsmenn
27.03.2017
Opið í dag frá kl 14-19, veðrið kl 09:30 austan gola, hiti 2 stig og léttskýjað, færið er troðinn þurr snjór en það snjóaði 10 sm í gær og er færi mjög gott í troðnum brekkum en 8 skíðaleiðir eru klárar.
!!Bendi á það að það eru veik snjóalög fyrir þá sem eru að ganga á fjöll hér á Tröllaskaganum!! Nánari upplýsingar inn á vedur.is
Velkomin í Skarðsdalinn
Starfsmenn
26.03.2017
Opið í dag frá kl 10-16
Veðrið kl 10:00 er logn, hiti 1 stig og er lítilsháttar éljagangur og verður norðan gola og éljagangur í dag, skyggnið er erfitt færið er troðinn þurr snjór og er mjög góður snjór í öllum brekkum en mjúkt. 5 skíðaleiður eru klárar.
Velkomin í Skarðsdalinn
Starfsmenn
25.03.2017
Það verður lokað í dag vegna hvassviðris, SW 5-15m/sek og hviður 20-25m/sek og verður svona veður í dag. Á morgun verður komin sunnanátt og opnum við kl 10:00
Nýjar upplýsingar kl 08:00 á morgun
Starfsmenn
24.03.2017
Það verður lokað í dag vegna hvassviðri SW 10-20 m/sek og hviður 20-40m/sek.
Veðurútlit um helgina er þannig að á morgun laugardaginn verður SW stormur og lokað en sunnan átt á sunnudaginn og opið frá kl 10-16
Svona getur verið mikill harði á vindinum kl 05:19 í morgun var hviða 44,7m/sek í 300 metar hæð í dalnum góða.
Nýjar upplýsingar á morgun kl 09:00
Umsjónarmaður
23.03.2017
Það verður lokað í dag vegna vinds kl 13:00 er SSW 2-5m/sek og hviður eru 20m/sek , 7 stiga hiti og það er vaxandi vindur þegar líður á daginn.
Nýjar upplýsingar kl 10:00 á morgun
Starfsmenn