Fréttir af Skíðasvæðinu Skarðsdal Siglufirði

Undirbúningur og vinna stendur nú yfir á Skíðasvæðinu Skarðsdal Siglufirði. Búið er að koma niður nýrri lyftu sem ber nafnið Súlu-Lyfta.

Einnig hefur skáli verið stækkaður með komu 6 annara gáma og hýsa þeir núna matsal, veitingasölu, salerni, skíðaleigu og miðasölu.

Opnun á svæðinu verður auglýst síðar.

Hlökkum til að sjá ykkur í vetur!

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

   

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Opnunartími

Lyftur

Skíðasvæðið er Lokað í dag
Opið í dag Lokað í dag
  • Neðsta-lyfta
  • T-lyfta
  • Háls-lyfta
  • Búngu-lyfta
  • Vefmyndavél

    Vefmyndavél

    Skoða vefmyndavél

    Lesa meira
  • Skíðasvæðið

    Skíðasvæðið

    Samanstendur af 3 lyftum og(2 lyftur eru í uppbyggingu) og 8 skíðaleiðum, æfintýraleið, hólabrautum, belgjabraut og park.

    Lesa meira
  • Vetrardagskrá 2023-24

    Vetrardagskrá 2023-24

     fyrsti opnunardagur stefnum á að opna svæðið um jólin 

    21. janúar worldsnowday.com allir út að leika

    14-27. febrúar vetrarfrí í skólum landsins og allir á skíði

    28 mars - 1 apríl páskafjör fjölbreitt dagskrá fyrir alla fjölskylduna

    11-14 Apríl Sigló Freeride

    Ásamt mörgum öðrum viðburðum sem verða auglýstir sérstaklega