Skíðasvæðið samanstendur af 5 lyftum og 8 Skíðaleiðum, æfintýrabraut, hólabrautir, belgjabraut og park.
Skíðalyftur:
- Súlu-lyfta: Diskalyfta af Doppelmayr gerð, 350 m. löng. Fallhæð 96,9 m. Afkastar 562 manns á klukkustund. Byggð 2023-2024.
- Skarðslyfta: T-lyfta af Doppelmayr gerð, 1034 m. löng. Fallhæð 220 m. Afkastar 720 manns á klukkustund. Byggð 1988
- Bungulyfta: Diskalyfta af Doppelmayr gerð, 530 m. löng. Fallhæð 180m. Afkastar 550 manns á klukkustund. Bungulyftan er í um 650 metrum yfir sjávarmáli. Byggð 2001
- Hálslyfta: Diskalyfta af Doppelmayr gerð 320 m löng. Fallhæð 100m. Afkastar 500 manns á klst. Byggð 2012
- Töfrateppi: Færibanda-lyfta af gerðinni Sunkid 30 m löng.
Göngusvæði:
Aðstaða fyrir skíðagöngu: Troðin verður göngubraut að öllu jafna upp frá Skíðaskála í Skarðsdal og inn dalinn austan T-Lyftu og þegar vel viðrar verður troðin braut upp á súlum
Nánari upplýsingar:
- Svæðistjóri Birgir 845-1607
- Netfang: birgir@l7.is
- Upplýsingasími (símsvari): 878-3399.
Starfsmenn
- Birgir Egilsson: Svæðistjóri
- Helgi Hrafn Símonarson: Troðaramaður,Viðhald og Viðgerðir
- Daníel Freyr Ragnarsson: Lyftuvörður,Viðhald og Viðgerðir
- Jón Einar Ólason : Lyftuvörður og rafvirkjanemi.
- Tristan Magnússon : Aðstoðarmaður í miðasölu, skíðaeleigu og lyftuvörður.
-
-
-
-
-
-