Fréttir

Opið í dag sunnudaginn 1, Febrúar

Opið verður frá kl 11-17 veðrið er mjög gott logn, -6c° og heiðskírt, það er ný fallinn snjór á öllu svæðinu gott færi fyrir alla. Gönguspor við Hól Neðsta-lyfta og T-lyfta opna kl 11:00 og Búngu-lyfta opnar kl 12:00 Velkomin í fjallið Starfsmenn  

Lokað í dag laugardaginn 31. janúar vegna veðurs

Lokað verður í dag vegna veðurs, það er N 8-15 og töluverður skafrenningur á öllu svæðinu. Við opnum á morgun sunnudaginn 1. febrúar kl 11:00 Nýjar upplýsingar um kl 10:00 á morgun Starfsmenn  

Það er lokað eins og er í dag laugardaginn 31. janúar

Það er lokað eins og er í dag vegna veðurs, ath verður hvort hægt verður að opna í dag kl 13:00 ef veður leyfir. Nánari upplýsingar í síma 878-3399 og á netinu um kl 12:00   Starfsmenn  

Opið í dag föstudaginn 30. janúar

Opið verður í dag frá kl 15-20, veðrið er mjög gott S-gola, -3c° og léttskýjað, færið er líka mjög gott troðinn nýr snjór færi fyrir alla, nægur snjór og breiðar og langar brekkur við allra hæfi. Allar lyftur í gangi Velkomin í fjallið Starfsmenn    

Opið í dag fimmtudaginn 29. janúar

Opið verður í dag frá kl 16-20, veðrið í fjallinu er S-3-6, -2c° og skýjað. Færið er  mjög gott nýr snjór í öllum brekkum gott  færi fyrir alla. Allar 3 lyftur verða í gangi. Velkomin í fjallið starfsmenn  

Opið í dag miðvikudaginn 28. janúar

Það verður opið frá kl 16-20 í dag, veðrið er mjög gott SV-gola, -3c° og léttskýjað. Færið gerist ekki betra troðinn þurr snjór og nægur snjór á öllu svæðinu, mjög gott færi fyrir alla. Velkomin í fjallið Starfsmenn  

Opið í dag þriðjudaginn 27. janúar

Opið verður í dag frá kl 16-20, veðrið í fjallinu er sunnan 4-8m/sek, -2c° og heiðskírt, færið er mjög gott troðinn þurr snjór. Allar lyftur keyrðar Velkomin í fjallið Starfsmenn  

Opið í dag mánudaginn 26. janúar

Opið verður í dag frá kl 16-20, veðrið er mjög gott logn, -5c°,  heiðskýrt og sólin farin að sýna sig á fjallatoppum, færið er mjög gott troðinn þurr snjór gott færi fyrir alla. Við opnum allar lyftur Velkomin í fjallið Starfsmenn  

Lokað í dag sunnudaginn 25. janúar

Lokað er í dag vegna veðurs, við erum að fá töluverðan snjó á svæðið og útlitið næstu daga er mjög gott er varðar veður, sunnan áttir með frosti. Við opnum á morgun kl 16-20, nánari upplýsingar á morgun kl 12:00 Starfsmenn      

Opið í dag laugardaginn 24. janúar

Opið verður í dag frá kl 12-17, veðrið í fjallinu er NA-6-10, +2c° á neðstasvæðinu en 0c° á efrasvæðinu, færið er troðinn blautur snjór á neðstasvæðinu en troðinn þurr snjór á efrasvæði. Við opnum Neðstu-lyftu og T-lyftu, það er of hvasst í Búngu-lyftu eins og er. Velkomin í fjallið Starfsmenn