Fréttir

Fimmtudaginn 1. mars opið kl 13-19

Skíðasvæðið verður opið í dag kl 13-19 í dag, veðrið kl 12:40 SV 2-6m/sek, frost 2 stig og léttskýjað, vind á að lægja þegar líður á daginn. Færið er troðinn nýr snjór mjög gott færi fyrir alla. Göngubraut tilbúin kl 14:00 á Hólssvæði 3 km hringur. Sjáið endilega þetta myndband af skíðasvæðinu Skarðsdal: http://hedinsfjordur.is/a-skidum-i-skidaparadis-siglfirdinga-myndband/ Velkomin á skíði í dag. Starfsmenn  

Miðvikudaginn 29. febrúar opið kl 14:30-19

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 14:30-19, veðrið kl 17:00 W 2-5m/sek, frost 1 stig og heiðskírt, það á að létta til þegar líður á daginn. Færið er mjög gott troðinn nýr snjór. Göngubraut tilbúin kl 14:00 á Hólssvæði 3 km hringur. Sjáið endilega þetta myndband af skíðasvæðinu Skarðsdal: http://hedinsfjordur.is/a-skidum-i-skidaparadis-siglfirdinga-myndband/ Velkomin á skíði í dag. Starfsmenn

Þriðjudaginn 28. febrúar lokað

Skíðasvæðið verður lokað í dag, opnum á morgun miðvikudaginn 29. febrúar kl 13-19 og verður skíðasvæðið opið frá kl 13-19 fimmtudaginn 1. mars og föstudaginn 2. mars. Nýjar upplýsingar á morgun kl 10:00 Starfsmenn  

Mánudaginn 27. febrúar lokað í dag vegna veðurs.

kl 15:00 Skíðasvæðið verður lokað í dag vegan veðurs, veðrið kl 15:00 SV 4-15m/sek, éljagangur og töluverður skafrenningur. Opnum næst á miðvikudaginn 29/2 kl 13-19, nýjar upplýsingar kl 10:00. Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 15-19, veðrið kl 14:15 SSW 5-12m/sek, frost 1-3 stig, éljagangur og skyggnið er lítið. Færið er troðinn nýr snjór. (púður um allt fjall) Byrjum á að opna Neðstasvæðið og T-lyftusvæðið, erum með Búngusvæðið í skoðun, þar er erfitt skyggni og ef við getum opnað Búngusvæðið verður boðið upp á púðurskíðun. Göngubraut tilbúin kl 14:00 á Hóssvæðinu 3 km hringur. Sjáið endilega þetta myndband af skíðasvæðinu Skarðsdal: http://hedinsfjordur.is/a-skidum-i-skidaparadis-siglfirdinga-myndband/ Velkomin á skíði í dag, starfsmenn

Sunnudaginn 26. febrúar opið kl 10-16

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 10-16, veðrið kl 14:00 W gola, hiti 4 stig og léttskýjað , færið er troðinn blautur snjór. Neðstasvæðið: Leikjabraut og torfærubraut fyrir börnin. T-lyftusvæði: Pallar og Hólabraut. Þvergilið: Hólabraut og Bobbbraut Göngubraut verður tilbúin á Hólssvæðinu kl 13:00, 3 km hringur, létt og góð braut fyrir alla. Skiptihelgi fyrir vetrarkortshafa verður helginna 25/2-26/2 Hlíðarfjall, Böggvisstaðafjall, Tindaöxl, Skarðsdalur og Tindastóll. Sjáið endilega þetta myndband af skíðasvæðinu Skarðsdal: http://hedinsfjordur.is/a-skidum-i-skidaparadis-siglfirdinga-myndband/ Fróðleiksmoli dagsins: Það er gott að vita að í Fjallabyggð eru 11 staðir sem hægt er að kaupa veitingar og gististaðir eru 5 af öllum stærðum og gerðum. Söfnin eru 5 í Fjallabyggð: Náttúrugripasafn, Síldarminjasafn, Þjólagasetur, Ljóðasetur og Skíðaminjasafn. Velkomin í Fjallabyggð Starfsmenn skíðasvæðisins í Skarðsdal.

Laugardaginn 25. febrúar opið kl 10-16

Kl 14:00 eru komnir um 350-400 manns í fjallið. Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 10-16, veður og færi er frábært, gerist ekki betra, veðrið kl 15:00 W 2-4, 0 stig, lítilsháttar éljagangur, færið er troðinn nýr snjór. Neðstasvæðið: Leikjabraut, torfærubraut fyrir börnin. T-lyftusvæði: Pallar og Hólabraut. Þvergilið: Hólabraut og Bobbbraut Göngubraut verður tilbúin á Hólssvæðinu kl 13:00, 3 km hringur, létt og góð braut fyrir alla. Skiptihelgi fyrir vetrarkortshafa verður helginna 25/2-26/2 Hlíðarfjall, Böggvisstaðafjall, Tindaöxl, Skarðsdalur og Tindastóll. Sjáið endilega þetta myndband af skíðasvæðinu Skarðsdal: http://hedinsfjordur.is/a-skidum-i-skidaparadis-siglfirdinga-myndband/ Fróðleiksmoli dagsins: Það er gott að vita að í Fjallabyggð eru 11 staðir sem hægt er að kaupa veitingar og gististaðir eru 5 af öllum stærðum og gerðum. Söfnin eru 5 í Fjallabyggð: Náttúrugripasafn, Síldarminjasafn, Þjólagasetur, Ljóðasetur og Skíðaminjasafn. Velkomin í Fjallabyggð Starfsmenn skíðasvæðisins í Skarðsdal.

Föstudaginn 24. febrúar opið kl 13-19

Kl 15:00 eru komir um 200 manns í fjallið, veðrið er frábært og færið einnig mjög gott, nýr snjór um allt fjalla. Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 13-19, veðrið kl15:15 logn, frost 1 stig og léttskýjað. Færið er troðinn nýr snjór (púður um allt fjalla) frábært færi fyrir alla. Göngubraut verður tilbúin á Hólssvæðinu kl 13:00, 3 km hringur, létt og góð braut fyrir alla. Skiptihelgi fyrir vetrarkortshafa verður helginna 25/2-26/2 Hlíðarfjall, Böggvisstaðafjall, Tindaöxl, Skarðsdalur og Tindastóll. Sjáið endilega þetta myndband af skíðasvæðinu Skarðsdal: http://hedinsfjordur.is/a-skidum-i-skidaparadis-siglfirdinga-myndband/ Fróðleiksmoli dagsins: Það er gott að vita að í Fjallabyggð eru 11 staðir sem hægt er að kaupa veitingar og gististaðir eru 5 af öllum stærðum og gerðum. Söfnin eru 5 í Fjallabyggð: Náttúrugripasafn, Síldarminjasafn, Þjólagasetur, Ljóðasetur og Skíðaminjasafn. Velkomin í Fjallabyggð Starfsmenn skíðasvæðisins í Skarðsdal.

Fimmtudaginn 23. febrúar opið l 13-19

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 13-19, veðrið kl 10:30 NA gola, hiti 1 stig og léttskýjað, færið er troðinn nýr snjór frábært færi fyrir alla. Göngubraut á Hólssvæði tilbúin, 3 km létt og góð braut fyrir alla. Takið daginn snemma, veðrið verður betra fyrripartinn. Skiptihelgi fyrir vetrarkortshafa verður helginna 25/2-26/2 Hlíðarfjall, Böggvisstaðafjall, Tindaöxl, Skarðsdalur og Tindastóll. Sjáið endilega þetta myndband af skíðasvæðinu Skarðsdal: http://hedinsfjordur.is/a-skidum-i-skidaparadis-siglfirdinga-myndband/ Fróðleiksmoli dagsins: http://northhotels.is/is Velkomin á skíði í dag

Miðvikudaginn 22. febrúar opið kl 15-19

Skíðasvæðið verður opið í dag kl 15-19. Veðrið kl 14:00 A 4-7m/sek, frost 2 stig og éljagangur. Veður fer batnandi þegar líður á daginn. Skiptihelgi fyrir vetrarkortshafa verður helginna 25/2-26/2 Hlíðarfjall, Böggvisstaðafjall, Tindaöxl, Skarðsdalur og Tindastóll. Erum með göngubraut í skoðun. Sjáið endilega þetta myndband af skíðasvæðinu Skarðsdal: http://hedinsfjordur.is/a-skidum-i-skidaparadis-siglfirdinga-myndband/ Fróðleiksmoli dagsins: http://www.trollakot.is/ Velkomin á skíði Starfsmenn  

Þriðjudaginn 21. febrúar opið kl 13-19

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 13-19, veðrið kl 10:00 W-gola, frost 3 stig og léttskýjað. Færið er troðinn nýr snjór, mjög gott færi fyrir alla. Allar lyftur opnar. Göngubraut á Hólssvæði tilbúin kl 13:00 2,5 km. Sjáið endilega þetta myndband af skíðasvæðinu Skarðsdal: http://hedinsfjordur.is/a-skidum-i-skidaparadis-siglfirdinga-myndband/ Fróðleiksmoli dagsins: http://brimnes.is/Hotel_Brimnes/Velkomin.html Velkomin á skíði Starfsmenn