01.03.2008
Því miður hefur verið hvast og skafrenningur, bæði seinnipartinn í gær og einnig í dag og er því ekki hægt að hafa opið
28.02.2008
Nú hefur snjóað þó nokkuð á svæðinu og erum að vinna þann snjó niður og gera brautir pakkaðar og góðar, munum
við opna svæðið með neðstu og T lyftu klukkan 16 til 19. verið velkominn á skíði í gott færi og gott veður , eins og
lítur út fyrir í dag.
25.02.2008
Verið er að vinna svæðið eftir úrkomuna í gær, og vonumst til að fá meiri snjó á svæðið í dag og nótt,
verður því lokað í dag.
24.02.2008
skíðasvæðið opnar kl. 11. til 17. í dag vonumst til að geta haft allar lyftur í gangi í dag eins og í gær, veður er aðeins
suðv. kaldi frost 5. stig
23.02.2008
Skiðasvæðið opið í dag allar lyftur opnar frábært færi er á svæðinu og gott veður hvetjum fólk að notfæra
sér svæðið meðan veðrið er gott, verið velkominn á skíði
22.02.2008
Skíðasvæðið er opið í dag frá kl. 15-19.
Neðsta og T-lyfta opið. Vonumst til að geta opnað Bungulyftu á morgun
21.02.2008
Skíðasvæðið er opið í dag frá kl. 16-19. Uppi er Sunnan 3m/s og alskýjað. Góða skemmtun.
Einnig er komin ný könnun hér til hægri.
19.02.2008
Því miður er ekki hægt að opna skíðasvæðið í dag vegna hita sl. daga. Verið er að moka til snjó og nú
þegar farið er að kólna er vonast til að geta opnað fjallið á morgun.
17.02.2008
Skíðasvæðið er opið í dag frá kl. 11-17.
16.02.2008
Í dag verður opið frá 11-17. Það er gott veður, nánast logn og ágætis skíðafæri.