05.12.2014
Tilboð á vetrarkortum framlengt til 24. des
Þá er bara að koma í heimsókn í Skarðsdalinn eða senda tp á skard@simnet.is.
Fullorðnir kr 21.000.- börn kr 8.000.- Tilboð gildir til 24. des. Einfalt að panta kort, senda á skard@simnet.is. Greiðslur posi eða 1102-26-1254 kt 640908-0680
Ath. greiða þarf fyrir 24. desember. Fylli á kortin ykkar þegar þið komið í fjallið ef ekki er verð á korti kr. 1.000.-
Þetta er allt að koma það hefur snjóað ca 30-40 cm og mun halda áfram næstu daga.
Umsjónarmaður
04.12.2014
Nú snjóar töluvert hjá okkur. Og nú er bara snjókoma í öllum kortum sem eru í boði eða til 13. des.
Tilboð á vetrarkortum framlengt til 24. des
Þá er bara að koma í heimsókn í Skarðsdalinn eða senda tp á skard@simnet.is. Heitt á könnunni og
jólasmákökur. Fullorðnir kr 21.000.- börn kr 8.000.- Tilboð gildir til 24. des. Einfalt að panta kort, senda á skard@simnet.is. Greiðslur posi eða
1102-26-1254 kt 640908-0680 Ath. greiða þarf fyrir 24. desember. Fylli á kortin ykkar þegar þið komið í fjallið ef ekki er verð á korti kr.
1.000.-
Á laugardag: Suðvestan 8-15 m/s og éljagangur, en úrkomulítið á N- og A-landi. Norðlægari seint um kvöldið og fer að snjóa
N-til. Hiti um og undir frostmarki.
Á sunnudag: Norðan 5-13 m/s og él, en bjartviðri á S- og V-landi. Frost 2 til 8 stig.
Á mánudag: Vaxandi suðaustan- og austanátt síðdegis með snjókomu S-til og síðar slyddu eða rigningu, en þurrviðri annars
staðar. Frost 0 til 12 stig, mest í innsveitum fyrir norðan, en hlýnar um kvöldið..
Á þriðjudag: Breytileg átt og rigning eða slydda A-til, en él um landið V-vert. Útlit fyrir hvassa norðanátt með snjókomu fyrir norðan um kvöldið. Vægt frost, en sums staðar frostlaust við S- og
A-ströndina.
Á miðvikudag: Útlit fyrir norðanátt með snjókomu, en úrkomulítið syðra. Hiti um og undir frostmarki. Spá gerð:
04.12.2014 08:58. Gildir til: 11.12.2014 12:00.
03.12.2014
Tilboð á vetrarkortum framlengt til 24. des
Þá er bara að koma í heimsókn í Skarðsdalinn eða senda tp á skard@simnet.is. Heitt á könnunni og
jólasmákökur. Fullorðnir kr 21.000.- börn kr 8.000.- Tilboð gildir til 24. des. Einfalt að panta kort, senda á skard@simnet.is. Greiðslur posi eða
1102-26-1254 kt 640908-0680
Ath. greiða þarf fyrir 24. desember. Fylli á kortin ykkar þegar þið komið í fjallið ef ekki er verð á korti kr. 1.000.-
Allt á réttri leið. Norge spáir snjókomu frá sunnudegi og alla næstu viku og sjáið þið hér spá frá
veðurstofunni, hún er eins.
Á sunnudag: Útlit fyrir norðvestan- eða vestanátt. Snjókoma fyrir norðan, úrkomulítið SA-til, en annars él. Frost um mest allt land og
fremur kalt inn til landsins. Á mánudag og þriðjudag: Búast má við norðaustan- og síðar norðanhvassviðri með snjókomu,
einkum N- og A-til. Sums staðar frostlaust við ströndina, en annars vægt frost. Spá gerð: 03.12.2014 08:27. Gildir til: 10.12.2014 12:00.
01.12.2014
Vegna þess að veturinn er að koma í næstu viku er tilboð á Vetrarkortum framlengt til 24. desember.
Þá er bara að koma í heimsókn í Skarðsdalinn eða senda tp á skard@simnet.is.
Heitt á könnuni og jólasmákökur.
Fullorðnir kr 21.000.- börn kr 8.000.- Tilboð gildir til 24. des.
Einfalt að panta kort, senda á skard@simnet.is.
Það eru él í kortunum seinni-partinn í þessari viku og vel fram í næstu viku. Opnum um leið og hægt verður.
Fjallamenn
18.11.2014
Skoðið endilega myndbandið hér til hægri á síðunni. Það kemur okkur öllum í skíðagírinn.
MINNI YKKUR Á VETRARKORTATILBOÐIÐ SEM GILDIR TIL 10. DES.
Vetrarkort fullorðins 18 ára og eldri kr 24.000.- tilboð 21.000.-
Vetrarkort barna 7-17 ára kr 10.000.- tilboð 8.000.-
Framhalds/háskólanemar kr 10.000.- tilboð 8.000.-
Börn í 1-2 bekk Grunnskóla Fjallabyggðar fá fríkort en greiða eingöngu kr 1.000.- fyrir aðgangskort.
(keycard).
Öllum Vetrarkortum fylgir Norðurlandskortið þar sem korthafi hefur aðgang að öðrum skíðasvæðum
Sauðárkrókur, Ólafsfjörður, Dalvík og Akureyri 2 daga á hverju svæði fyrir sig.
10.11.2014
Munið eftir http://world-snow-day.com/ 18. janúar
Þetta er allt að koma, það er töluverður snjór kominn á svæðið. Nú er verið að gera lyftur klárar og moka til
snjó á Neðstasvæðinu og T-lyftusvæðinu en stefnan er tekin á að opna þessi tvö svæði helginna 22-23 nóvember.
Tilboð á vetrarkortum. En tilboðið mun gilda frá 12.nóv-10.des.
Vetrarkort fullorðins 18 ára og eldri kr 24.000.- tilboð 21.000.-
Vetrarkort barna 7-17 ára kr 10.000.- tilboð
8.000.-
Framhalds/háskólanemar kr 10.000.- tilboð
8.000.-
Börn í 1-2 bekk Grunnskóla Fjallabyggðar fá fríkort en greiða eingöngu kr 1.000.- fyrir aðgangskort.
(keycard)
Öllum Vetrarkortum fylgir Norðurlandskortið þar sem korthafi hefur aðgang að öðrum skíðasvæðum
Sauðárkrókur, Ólafsfjörður, Dalvík og Akureyri 2 daga á hverju svæði fyrir sig.
Munði eftir plastkortunum (keycard) fylla þarf á þau. En þau fást á staðnum á kr 1.000.-
Hægt er að panta kort með því að senda tp á skard@simnet.is en greiða þarf fyrir kortin eigi síðar en 10. des, nú eða
bara koma í heimsókn í Skarðsdalinn.
Umsjónarmaður
31.10.2014
Það hefur snjóað töluvert hjá okkur frá 30-140 cm og næstu daga er úrkoma í kortunum þannig að þetta lítur mjög
vel út með framhaldið en svæðið opnar 22. nóvember.
Fylgist með okkur næstu daga.
Fjallamenn
28.10.2014
Minni á að við opnum svæðið 22. nóvember kl 11:00. Það er að koma góður grunnur af snjó þegar þetta er skrifað.
Það hefur snjóað töluvert á svæðinu undanfarna daga.
Tilboð á vetrarkortum kemur inn á heimasíðu í byrjun nóvember og mun gilda til 10. des
En veitur verður afsláttur eftir fjölda keyptra korta og spennandi tilboð fyrir framhalds og háskóla krakka. Fylgist með.
Minni á maí-opnun 2015 og Skarðsrennsli 16. maí
Fjallamenn
12.10.2014
Nú höfum við tekið stefnuna á að opna svæðið laugardaginn 22. nóvember og vonandi getum við haft opið tvær helgar í
nóvember en síðan mun svæðið vera opið frá 1. desember og til 1 maí, (formleg vetraropnun). En stefnan er tekin á að hafa opið allar
helgar í maí næsta vor. Munið eftir Skarðsrennslinu 16. maí næsta vor.
Fjallamenn
Ps þetta hvíta er að koma, sjá vefmyndavél.
10.06.2014
Ja nú er veturinn búinn og komið sumar en í Skarðsdalnum er hægt að skíða út um allt, nægur snjór í öllum bökkum
en lyftulínur eru sumar ekki inni en frábært utanbrautarfæri. Skarðsrennsli tókst mjög vel og verður haldið aftur, skipt í fleiri flokka og
svo höfum við fótbolta á milli aðkomumanna og heimamanna og síðan verða tónleikar eftir verðlaunasermoníu. Takið frá 16.
maí 2015 en þá verður Skarðsrennsli. Karlaflokkur, kvennaflokku, brettaflokkur kvenna og karla. Þetta verður fyrir 20 ára og eldri. Takk fyrir veturinn og
sjáumst hress næsta vetur.