Vetrarkortasala hefst 12. nóvember

Munið eftir http://world-snow-day.com/ 18. janúar 


Þetta er allt að koma, það er töluverður snjór kominn á svæðið. Nú er verið að gera lyftur klárar og moka til snjó á Neðstasvæðinu og T-lyftusvæðinu en stefnan er tekin á að opna þessi tvö svæði helginna 22-23 nóvember.


Tilboð á vetrarkortum. En tilboðið mun gilda frá 12.nóv-10.des.


Vetrarkort fullorðins 18 ára og eldri         kr 24.000.- tilboð 21.000.-

Vetrarkort barna 7-17 ára                         kr 10.000.- tilboð  8.000.-

Framhalds/háskólanemar                         kr 10.000.- tilboð  8.000.-

Börn í 1-2 bekk Grunnskóla Fjallabyggðar fá fríkort en greiða eingöngu kr 1.000.- fyrir aðgangskort. (keycard)

Öllum Vetrarkortum fylgir Norðurlandskortið þar sem korthafi hefur aðgang að öðrum skíðasvæðum Sauðárkrókur, Ólafsfjörður, Dalvík og Akureyri  2 daga á hverju svæði fyrir sig. 



Munði eftir plastkortunum (keycard) fylla þarf á þau. En þau fást á staðnum á kr 1.000.-


Hægt er að panta kort með því að senda tp á skard@simnet.is en greiða þarf fyrir kortin eigi síðar en 10. des, nú eða bara koma í heimsókn í Skarðsdalinn.


Umsjónarmaður