14.04.2011
Skíðasvæðið verður lokað í dag vegan vinds og aðstæðna, veðri kl 12:00 SV 4-15m/sek og 15-25m/sek í hviðum , hiti 4 stig,
færið er mjög mjúkt, erum að moka í Neðstasvæðið og það mun taka okkur allan daginn, en það verður allt
tilbúið á morgun kl 14.00, nýjar upplýsingar um kl 10:00.
Veðurspá dagsins: Sunnan og suðvestan 8-13 og skúrir, en síðar él. Hiti 2 til 6 stig, en um eða yfir frostmarki í nótt og á
morgun.
Starfsfólk
13.04.2011
Skíðasvæðið er opið í dag frá kl 15-19, veðrið kl 14:30 logn, hiti 3 stig en léttskýjað, færið er nokkuð
mjúkt á Neðstasvæðinu og neðrihluta T-lyftusvæðis en mjög gott á Búngusvæði og er góður snjór
á Búngusvæði og T-lyftusvæði en fara þarf varlega á Neðstasvæði, erum að vinna í því að moka snjó
á Neðstasvæðið það mun verða mjög gott næstu daga.
Það verður nægur snjór í Páskavikunni og allir sem vilja komast á skíða um hátíðina verður að
ósk sinni.
Velkomin í fjallið á Sigló
Starfsfólk
12.04.2011
Skíðasvæðið verður lokað í dag vegna vinds og aðstæðna.
11.04.2011
Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 16-19, veðrið kl 13:00 SSV 3-13m/sek, hitastig 0, og heiðskírt, færið er
unnið harðfenni ágætis færi í öllum brekkum en það þarf að fara varlega á Neðstasvæðinu.
Veðurspá í dag og á morgun: Suðvestan 8-15 m/s. Heldur hægari á morgun. Él og hiti 0 til 5 stig.
Velkomin í fjalllið
Starfsmenn
Góðan daginn gott skíðafólk, stefnum á að opna í dag kl 16:00, veðri kl 09:00 SSW 5-25m/sek og svo kemur hann með ANA 5-25m/sek , 1 sigt
frost og heiðskírt en svona er nú veðráttan í Skarðsdalnum, þetta er nú það sem er svo gaman að eiga við maður veit
aldrei neitt fyrir fram, en veðrið á að ganga niður síðdegis, nýjar upplýsingar kl 13:00
Nú nálgast Páskahátíðin í Fjallabyggð
Starfsfólk
10.04.2011
Skíðasvæðið verður lokað í dag vegna vinds og aðstæðna, veðrið kl 14:00 á T-lyftusvæði er SV 2-10m/sek og
á Búngusvæði er SV 10-15m/sek, hiti um 13 stig, færið á svæðinu er mjög erfitt og það þarf að moka
snjó í Neðstasvæðið það er mjög erfitt í svo miklum hita, veðurspá er okkur ekki hagstæð í dag en það
á að frysta í nótt, allt tilbúið á morgun.
Veðurspá dagsins: Vaxandi sunnanátt, 13-20 síðdegis og rigning, en suðvestan 18-23 í kvöld og slydda. Dregur úr vindi í nótt,
suðvestan 8-15 á morgun og slydduél. Hiti 3 til 8 stig, en 0 til 4 í nótt og á morgun.
Opnun á morgun kl 14:00 nýjar upplýsingar kl 12:00.
Upplýsingar eru ávallt uppfærðar inn á mbl.is og textavarp.is
http://www.mbl.is/mm/frettir/skidasvaedi.html og textavarp.is http://www.textavarp.is/544
Starfsfólk
09.04.2011
Skíðasvæðið er opið í dag frá kl 10-16, veðrið kl 08:00 WSW 2-5m/sek, hiti 8 stig og léttskýjað, vorfæri, öllu
svæði eru opin.
Það þarf að fara varlega á Neðstasvæði og T-lyftusvæði, snjór hefur minkað töluvert en
Búngusvæði er mjög gott.
Hólabraut, Bobbbraut og pallar í Þvergilinu nægur snjór þar, flott að frískíða niður
Þvergilið, gönguhringur í Skarðsdalsbotni ca 2 km
Síðasta skiptihelgi fyrir vetrarkortshafa 9-10 apríl
Velkomin í fjallið
Starfsfólk
08.04.2011
Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 15-19, veðrið kl 14:00 VSV 4-10m/sek, hiti 6 stig og alskýjað, færið er
troðinn þurr og blautur snjór það hefur snjóað aðeins hjá okkur, mjög gott færi fyrir alla, öll svæði verða
opin í dag.
Hólabraut, Bobbbraut, pallar í Þvergili og göngubraut í Skarðsdalsbotni ca 2 km.
Veðurspá dagsins: Suðvestan og sunnan 5-13 m/s og úrkomulítið, hiti 5 til 12 stig í dag en heldur hlýrra á morgun.
Síðasta skiptihelgi fyrir vetrarkortshafa 9-10 apríl
Velkomin í fjallið
Starfsfólk
07.04.2011
Það er verður lokað í dag vegan veðurs, veðrið kl 14:45 WSW 4-15m/sek, rigning, hiti 5 stig og færið er mjög blaut og lint, opnum á
morgun kl 15, nýjar upplýsingar kl 12:00 á morgun.
Starfsfólk
Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 15-19, veðrið kl 14:00 WSW 4-10m/sek, hiti 2 stig, slydda og alskýjað, færið
troðinn blautur snjór en er þurrari eftir því sem ofar kemur, stefnum á að opna allar lyftur.
Göngubraut í Skarðsdalsbotni ca 2 km tilbúinn kl 16:00
Síðasta skiptihelgi fyrir vetrarkortshafa 9-10 apríl
Veðurspá dagsins: Vaxandi suðvestanátt, víða 15-20 m/s síðdegis. Rigning og síðar skúrir. Hægari seint í kvöld. Hiti
2 til 7 stig. Sunnan 5-13 og súld eða rigning með köflum á morgun. Hlýnar heldur.
Velkomin í fjallið
06.04.2011
Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 15-19, veðrið kl 16:15 WSW 5-10m/sek, hiti 3 stig og léttskýjað, miðað
við veðurspá á að lægja þegar líður á daginn, opnum í dag Neðstasvæðið og T-lyftusvæðið.
Göngubraut í Skarðsdalsbotni ca 2 km.
Veðurspá dagsins: Suðvestan 8-13 m/s og skúrir eða él. Hiti 1 til 7 stig, Rigning eða slydda í fyrramálið, en suðvestan 13-20 og
skúrir síðdegis á morgun.
Velkomin í fjallið
Starfsfólk
05.04.2011
Siglfirslu alparnir eru að verða eitt aðal
aðdráttaraflið yfir veturinn fyrir ferðafólki og lætur nærri að 40% af gestum komi af Eyjafjarðarsvæðinu, þökk sé
Héðinsfjarðargöngum og er stöðug aukning ár frá ári af gestum frá suðvestur
horninu.