Mánudaginn 11. apríl opið kl 16-19

Frábært veður í Skarðsdalnum í apríl 2011
Frábært veður í Skarðsdalnum í apríl 2011

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 16-19, veðrið kl 13:00 SSV 3-13m/sek, hitastig 0, og heiðskírt, færið er unnið harðfenni ágætis færi í öllum brekkum en það þarf að fara varlega á Neðstasvæðinu.

Veðurspá í dag og á morgun: Suðvestan 8-15 m/s. Heldur hægari á morgun. Él og hiti 0 til 5 stig.

Velkomin í fjalllið

Starfsmenn

 

Góðan daginn gott skíðafólk, stefnum á að opna í dag kl 16:00, veðri kl 09:00 SSW 5-25m/sek og svo kemur hann með ANA 5-25m/sek , 1 sigt frost og heiðskírt en svona er nú veðráttan í Skarðsdalnum, þetta er nú það sem er svo gaman að eiga við maður veit aldrei neitt fyrir fram, en veðrið á að ganga niður síðdegis, nýjar upplýsingar kl 13:00

Nú nálgast Páskahátíðin í Fjallabyggð

Starfsfólk