Skíðasvæðið er opið í dag frá kl 10-16, veðrið kl 08:00 WSW 2-5m/sek, hiti 8 stig og léttskýjað, vorfæri, öllu svæði eru opin.
Það þarf að fara varlega á Neðstasvæði og T-lyftusvæði, snjór hefur minkað töluvert en Búngusvæði er mjög gott.
Hólabraut, Bobbbraut og pallar í Þvergilinu nægur snjór þar, flott að frískíða niður Þvergilið, gönguhringur í Skarðsdalsbotni ca 2 km
Síðasta skiptihelgi fyrir vetrarkortshafa 9-10 apríl
Velkomin í fjallið
Starfsfólk