09.12.2011
Kl 15:15 Skíðasvæðið verður lokað í dag vegna veðurs, opnum á morgun kl 11-16, veðurspá fyrir morgundaginn er mjög
góð, það verður afar fallegt veður á morgun.
Veðurspá á morgun og næstu daga:
http://www.yr.no/sted/Island/Nor%C3%B0urland_Eystra/Skar%C3%B0sdalur~2627003/langtidsvarsel.html
Minni á vetrarkortasöluna, hún er í fullum gangi, hikið ekki við að senda tölvupóst egillrogg@simnet.is og eða hringja í síma 893-5059 öll vetrarkort hækka eftir 10. desember samkvæmt
verðskrá.
Hjónakort kr 25.000.-
þú sparar kr 5.000.-
Einstaklingskort kr 13.000.- þú sparar kr 2.000.-
Barnakort 9-18 ára kr 3.000.- þú sparar kr 4.000.-
Framhaldsskólanemar 19+ kr 7.000.- þú sparar kr 8.000.-
Háskólanemar kr 7.000.- þú sparar kr 8.000.-
Börn 8 ára og yngri fá fríkort
Einnig gildir þetta tilboð fyrir þá sem eiga í Fjallabyggð svokölluð frístiundahús, nú er um að gera að drífa sig
í því að kaup vetrarkort, tilboð þetta gildir til 10. desember en eftir það hækka öll verð samkvæmt verðskrá.
Velkomin í fjallið starfsmenn
08.12.2011
Kl 16:15 Skíðasvæðið verður lokað í dag vegna veðurs, það er komið leiðindaveður.
Höfum verið og erum að vinna allt Búngusvæði og stefnum á að opna það á laugardaginn 10.des, þar er að jafnaði 2-3 metrar af
snjó.
Minni á vetrarkostasöluna, öll vetrarkort hækka eftir 10. desember samkvæmt verðskrá.
Hjónakort kr 25.000.-
þú sparar kr 5.000.-
Einstaklingskort kr 13.000.- þú sparar kr 2.000.-
Barnakort 9-18 ára kr 3.000.- þú sparar kr 4.000.-
Framhaldsskólanemar 19+ kr 7.000.- þú sparar kr 8.000.-
Háskólanemar kr 7.000.- þú sparar kr 8.000.-
Börn 8 ára og yngri fá fríkort
Einnig gildir þetta tilboð fyrir þá sem eiga í Fjallabyggð svokölluð frístiundahús, nú er um að gera að drífa sig
í því að kaup vetrarkort, tilboð þetta gildir til 10. desember en eftir það hækka öll verð samkvæmt verðskrá.
Velkomin í fjallið starfsmenn
07.12.2011
Skíðasvæðið er opið í dag frá kl 16-19, veðrið kl 11:00 SA gola, frost 6 stig og léttskýjað, færið er mjög gott
troðinn nýr snjór.
Opnum Neðstu-lyftu og T-lyftu
Minni á vetrarkostasöluna, öll vetrarkort hækka eftir 10. desember samkvæmt verðskrá.
Hjónakort kr 25.000.-
þú sparar kr 5.000.-
Einstaklingskort kr 13.000.- þú sparar kr 2.000.-
Barnakort 9-18 ára kr 3.000.- þú sparar kr 4.000.-
Framhaldsskólanemar 19+ kr 7.000.- þú sparar kr 8.000.-
Háskólanemar kr 7.000.- þú sparar kr 8.000.-
Börn 8 ára og yngri fá fríkort
Einnig gildir þetta tilboð fyrir þá sem eiga í Fjallabyggð svokölluð frístiundahús, nú er um að gera að drífa sig
í því að kaup vetrarkort, tilboð þetta gildir til 10. desember en eftir það hækka öll verð samkvæmt verðskrá.
Velkomin í fjallið starfsmenn
05.12.2011
Kl 14:30 Við höfum tekið ákvörðun að hafa lokað í dag, það er mjög blint og töluverð snjókoma sem er mjög
gott, höfum vart undan að troða brekkurnar en munum gera það fram eftir deginum, næsta opnun er á miðvikudaginn 7. desember kl 16
Starfsmenn
Nú er unnið við að troða á Neðstasvæði og T-lyftusvæði það hefur snjóða ca 10-15 cm á svæðinu, stefnum
á opnun í dag frá 16-19, nýjar upplýsingar um kl 14:30
Svona lítur veðurspáinn út, meiri kuldi og meiri snjór.
http://www.yr.no/sted/Island/Nor%C3%B0urland_Eystra/Skar%C3%B0sdalur~2627003/langtidsvarsel.html
Minni á vetrarkostasöluna, öll vetrarkort hækka eftir 10. desember samkvæmt verðskrá.
Hjónakort kr 25.000.-
þú sparar kr 5.000.-
Einstaklingskort kr 13.000.- þú sparar kr 2.000.-
Barnakort 9-18 ára kr 3.000.- þú sparar kr 4.000.-
Framhaldsskólanemar 19+ kr 7.000.- þú sparar kr 8.000.-
Háskólanemar kr 7.000.- þú sparar kr 8.000.-
Börn 8 ára og yngri fá fríkort
Einnig gildir þetta tilboð fyrir þá sem eiga í Fjallabyggð svokölluð frístiundahús, nú er um að gera að drífa sig
í því að kaup vetrarkort, tilboð þetta gildir til 10. desember en eftir það hækka öll verð samkvæmt verðskrá.
Starfsfólk skíðasvæðisins
Starfsmenn
04.12.2011
Kl 13:30 við höfum lokað svæðinu í dag vegan veðurs.
Kl 12:30 við höfum lokað T-lyftusvæði vegna veðurs, þar er NA-8-15m/sek og töluverður skafrenningur.
Annar dagur í opnun er runninn upp, það verður opið í dag frá 11-16, Neðstasvæðið og T-lyftusvæði verða opin í dag,
það hefur snjóað aðeins hjá okkur og eru brekkurnar eins og silki.
Veðrið kl 08:30 NA-2-6m/sek, frost 7 stig og smá éljagangur, frábær dagur til útiveru.
Veðurspá dagsins:
Austan og norðaustan 5-13 m/s og él, hvassast á annesjum. Norðlæg átt 3-10 m/s á morgun. Frost 4 til 14 stig, kaldast í
innsveitum. Heldur kaldara á morgun.
Spá gerð: 04.12.2011 06:18. Gildir til: 05.12.2011 18:00.
Fróðleiksmoli dagsins: 1965 - Fyrsti íþróttaleikurinn fór fram í íþróttahöllinni í
Laugardal
Velkomin í fjallið starfsfólk
03.12.2011
Fyrsti opnunardagur í Skarðsdalnum er runninn upp, skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 11-16.
Veðrið kl 09:00 austan 3-5m/sek, 5 stiga frost og léttskýjað.
Færið er troðinn nýr snjór, ca 1,5 km af troðnum brekkum, við opnum Neðstu-lyftu og T-lyftu, staðan á Neðstasvæðinu er
þokkaleg, það þarf að fara varlega á því svæði það er lítill snjór, á T-lyftusvæði er stað
nokkuð góð en fara þarfa varlega við gilið og að drifstöð á T-lyftu, en nú er um að gera að drífa sig í fjallaloftið
á þessum annars góða degi.
Velkomin í Skarðsdalinn starfsfólk
02.12.2011
Sælt veri skíðafólkið
Nú opnum við skíðasvæðið á morgun laugardaginn 3. desember kl 11:00, byrjum á því að opna Neðstu-lyftu og T-lyftu.
Veðurspá næstu daga:
http://www.yr.no/sted/Island/Nor%C3%B0urland_Eystra/Skar%C3%B0sdalur~2627003/langtidsvarsel.html
http://www.vedur.is/vedur/spar/stadaspar/nordurland_vestra/
Minni á vetrarkortasölu hún er í fullum gangi. Tilboð þetta gildir til 10. desember.
Hjónakort kr 25.000.-
þú sparar kr 5.000.-
Einstaklingskort kr 13.000.- þú sparar kr 2.000.-
Barnakort 9-18 ára kr 3.000.- þú sparar kr 4.000.-
Framhaldsskólanemar 19+ kr 7.000.- þú sparar kr 8.000.-
Háskólanemar kr 7.000.- þú sparar kr 8.000.-
Börn 8 ára og yngri fá fríkort
Einnig gildir þetta tilboð fyrir þá sem eiga í Fjallabyggð svokölluð frístiundahús, nú er um að gera að drífa sig
í því að kaup vetrarkort, tilboð þetta gildir til 10. desember en eftir það hækka öll verð samkvæmt verðskrá.
Starfsfólk skíðasvæðisins
30.11.2011
Sælt veri skíðafólkið, það hefur snjóða aðeins hjá okkur og er stefnan tekin á að opna næsta laugardag s s 3. des.
Mjög jákvæð veðurspá fyrir skíðasvæðið næstu daga:
http://www.yr.no/sted/Island/Nor%C3%B0urland_Eystra/Skar%C3%B0sdalur~2627003/langtidsvarsel.html
http://www.vedur.is/vedur/spar/stadaspar/nordurland_vestra/
Við tökum mark á þessum góðu fréttum um framtíðarhorfur.
Minni á vetrarkortasölu hún er í fullum gangi. Tilboð þetta gildir til 10. desember.
Hjónakort kr 25.000.-
þú sparar kr 5.000.-
Einstaklingskort kr 13.000.- þú sparar kr 2.000.-
Barnakort 9-18 ára kr 3.000.- þú sparar kr 4.000.-
Framhaldsskólanemar 19+ kr 7.000.- þú sparar kr 8.000.-
Háskólanemar kr 7.000.- þú sparar kr 8.000.-
Börn 8 ára og yngri fá fríkort
Einnig gildir þetta tilboð fyrir þá sem eiga í Fjallabyggð svokölluð frístiundahús, nú er um að gera að drífa sig
í því að kaup vetrarkort, tilboð þetta gildir til 10. desember en eftir það hækka öll verð samkvæmt verðskrá.
Starfsfólk skíðasvæðisins
24.11.2011
Lokað eins og er vegan snjóleysis, þetta kemur vonandi allt í næstu viku, það er von á hvítagullinu í næstu viku.
Minni á vetrarkortasöluna tilboð í gangi
Fullorðnir kr 13.000.- þú sparar 2.000.-
Börn kr 3.000.- þú sparar 4.000.-
Hjón kr 25.000.- þú spara 5.000.-
senda tölvupóst á egillrogg@simnet.is eða hringja í síma 893-5059
Veðurspá næstu daga: Tekin af Veðurstofu Noregs.
http://www.yr.no/sted/Island/Norðurland_Eystra/Skarðsdalur/langtidsvarsel.html
Við skulum bara trúa þessari veðurspá.
Veðurspá tekin af Veðurstofu Íslands
http://www.vedur.is/vedur/spar/stadaspar/nordurland_vestra/
Starfsmenn skíðasvæðisins
18.11.2011
Svæðið verður lokað eins og er vegna snjóleysis, veðrið í dag er NA gola, 3 stiga hiti.
Minni á vetrarkortasöluna tilboð í gangi
Fullorðnir kr 13.000.- þú sparar 2.000.-
Börn kr 3.000.- þú sparar 4.000.-
Hjón kr 25.000.- þú spara 5.000.-
senda tölvupóst á egillrogg@simnet.is eða hringja í síma 893-5059
Veðurspá næstu daga: Tekin af Veðurstofu Noregs.
http://www.yr.no/sted/Island/Norðurland_Eystra/Skarðsdalur/langtidsvarsel.html
Veðurspá næstu daga: Tekin af Veðurstofu Íslands
Á sunnudag:
Suðaustan 10-15 m/s og rigning. Skúrir V-til síðdegis, en léttir til NA-lands. Hiti 3 til 10 stig, hlýjast NA-til.
Á mánudag:
Sunnan 8-13 m/s og víða skúrir eða él, en bjart NA-til. Vægt frost í innsveitum, en hiti annars 1 til 6 stig.
Á þriðjudag:
Suðaustlæg átt með slyddu eða rigningu. Hiti 0 til 5 stig.
Á miðvikudag og fimmtudag:
Útlit fyrir suðvestanátt með éljum S- og V-lands og heldur kólnandi veður.
Spá gerð: 18.11.2011 08:50. Gildir til: 25.11.2011 12:00.
Hafið góða helgi nýjar upplýsingar í næstu viku.
Starfsmenn