Fimmtudaginn 8. desember lokað

Velkomin á skíði
Velkomin á skíði

Kl 16:15 Skíðasvæðið verður lokað í dag  vegna veðurs, það er komið leiðindaveður.

 

Höfum verið og erum að vinna allt Búngusvæði og stefnum á að opna það á laugardaginn 10.des, þar er að jafnaði 2-3 metrar af snjó.

Minni á vetrarkostasöluna, öll vetrarkort hækka eftir 10. desember samkvæmt verðskrá. 

Hjónakort                           kr 25.000.- þú sparar kr 5.000.- 

Einstaklingskort                  kr 13.000.- þú sparar kr 2.000.-

Barnakort 9-18 ára             kr 3.000.- þú sparar kr 4.000.-

Framhaldsskólanemar 19+ kr 7.000.- þú sparar kr 8.000.-

Háskólanemar                     kr 7.000.- þú sparar kr 8.000.-

Börn 8 ára og yngri fá fríkort

Einnig gildir þetta tilboð fyrir þá sem eiga í Fjallabyggð svokölluð frístiundahús, nú er um að gera að drífa sig í því að kaup vetrarkort, tilboð þetta gildir til 10. desember en eftir það hækka öll verð samkvæmt verðskrá.

Velkomin í fjallið starfsmenn