28.12.2009
Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 13-18, veðrið er mjög gott S 2-3m/sek, -6c° og heiðskírt, færið er
eining mjög gott nýr troðinn snjór.
Allar lyftur opnar, neðstalyfta er eingöngu notuð sem ferjulyfta upp á efrihlutan en það er góð leið niður að
skíðaskála niður veginn. T-svæðið og Búngusvæðið eru mjög góð.
Velkomin á skíði starfsmenn.
27.12.2009
Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 12:00-16:00, færið er troðinn nýr snjór, veðrið A gola, smá
éljagangur og -3c°.
Lyftur opnar Neðsta-lyfta og T-lyfta.
Við notum Neðstu-lyftu sem ferju upp í T-lyftu, skíðaleið niður að skíðaskála er niður veginn og það er brekka beint
fyrir ofan skíðaskálan.
T-lyftusvæðið er gott, T-lyftubakki og Stálmasturbakki verða opnir.
Starfsfólk skíðasvæðisins biður skíðafólk að virða lokun á neðstu brekkunni og skíða í
troðnum brekkum.
Velkomin í fjallið starfsmenn.
26.12.2009
Skíðasvæðið verður lokað í dag, verið er að moka snjó í neðstulyftulínu og vinna þarf töluvert mikið
á T-lyftusvæði. Það er töluverður skafrenningur á svæðinu núna, éljagangur og frost -3c°.
Við stefnum á að opna á morgun 27. des kl 10, nánari upplýsingar um kl 09:00
Starfsmenn
24.12.2009
Skíðasvæðið verður lokað í dag, veðrið NA 8-12m/sek og töluverður skafrenningur, frost 3 stig, okkur vantar smá snjó
í viðbót sem er að gerast núna og næstu daga, skíðasvæðið verður opnað 26. des annan í jólum kl 12-16. Nánari
upplýsingar kl 10, 26. des.
Það er góður kostur að fjárfesta í árskortum fyrir áramót, það er tilboð í
gangi.
Hægt er að kaupa þau í fjallinu og eða panta í síma/tölvupóst 893-5059/467-1806/egillrogg@simnet.is, greiða verður fyrir kortin fyrir 1. janúar 2010, verð á barnakorti er kr. 5.000.-
, fullorðinskort kr. 11.000.- , hjónakort kr 21.000.- , ath öll kort hækka 1. janúar um 2.000.- per stk. Hægt er að greiða í gegnum
heimabanka, reikningurinn er 1102-26-1254 kt. 640908-0680 Valló ehf.
Bendi á að árskort 2009 gilda til áramóta, framhaldsskólanemar og æfingakrakkar skíðafélaga fá árskortið
2010 á sama verði og börn og unglingar kr. 5.000.- til áramóta
Starfsmenn skíðasvæðisins óska skíðaunendum nær og fjær gleðilegra jóla.
23.12.2009
Við tökum tekur vel á móti þér.
Skíðasvæðið verður lokað í dag 23. desember, það hefur ekki snjóða nægilega mikið á neðstusvæðunum en
þetta kemur. Svæðið verður opið á morgun aðfangadag ef aðstæður leyfa.
Nánari upplýsingar á morgun kl 10:00.
Það er góður kostur að fjárfesta í árskortum fyrir áramót, það er tilboð í
gangi.
Hægt er að kaupa þau í fjallinu og eða panta í síma/tölvupóst 893-5059/467-1806/egillrogg@simnet.is, greiða verður fyrir kortin fyrir 1. janúar 2010, verð á barnakorti er kr. 5.000.-
, fullorðinskort kr. 11.000.- , hjónakort kr 21.000.- , ath öll kort hækka 1. janúar um 2.000.- per stk. Hægt er að greiða í gegnum
heimabanka, reikningurinn er 1102-26-1254 kt. 640908-0680 Valló ehf.
Bendi á að árskort 2009 gilda til áramóta, framhaldsskólanemar og æfingakrakkar skíðafélaga fá árskortið
2010 á sama verði og börn og unglingar kr. 5.000.- til áramóta
Starfsmenn.
23.12.2009
Skíðasvæðið er lokað eins, við erum að reyna að moka snjó til og troða, en það hefur snjóað mjög lítið
á neðstasvæðinu.
Veðrið á svæðinu er NA 10-12m/sek, í hviðum fer vindur uppí 15-17m/sek, éljagangur er á svæðinu og frostið er -9c°
Nýjar upplýsingar í dag kl 13:00.
Starfsmenn
22.12.2009
Skíðasvæðið á Siglufirði tekur vel á móti þér.
Skíðasvæðið verður lokað í dag 22. desember, það hefur ekki snjóða nægilega mikið á neðstusvæðunum en
þetta kemur. Svæðið verður opið á þorláksmessu og aðfangadag ef aðstæður leyfa.
Nánari upplýsingar á morgun kl 10:00.
Það er góður kostur að fjárfesta í árskortum fyrir áramót, það er tilboð í
gangi.
Hægt er að kaupa þau í fjallinu og eða panta í síma/tölvupóst 893-5059/467-1806/egillrogg@simnet.is, greiða verður fyrir kortin fyrir 1. janúar 2010, verð á barnakorti er kr. 5.000.-
, fullorðinskort kr. 11.000.- , hjónakort kr 21.000.- , ath öll kort hækka 1. janúar um 2.000.- per stk. Hægt er að greiða í gegnum
heimabanka, reikningurinn er 1102-26-1254 kt. 640908-0680 Valló ehf.
Bendi á að árskort 2009 gilda til áramóta, framhaldsskólanemar og æfingakrakkar skíðafélaga fá árskortið
2010 á sama verði og börn og unglingar kr. 5.000.- til áramóta
Starfsmenn.
21.12.2009
Skíðasvæðið verður lokað í dag vegna snjóleysis á neðrisvæðinum, það eru smá snjóél á
svæðinu, svo þetta er allt að koma.
Nýjar upplýsingar á morgun kl 13:00
Starfsmenn.
20.12.2009
Skíðasvæðið er lokað í dag bæði vegna veðurs og snjóleysis á neðstu svæðunum báðum, en það er
byrjað að snjóa svo þetta er allt að koma.
Við stefnum á að opna á morgun kl 15, nýjar uppplýsingar kl 12:00.
Tilboð á árskortum fram að áramótum.
Árskortasala er hafin, hægt er að kaupa þau í fjallinu og eða panta í síma/tölvupóst 893-5059/467-1806/egillrogg@simnet.is, greiða verður fyrir kortin fyrir 1. janúar
2010, verð á barnakorti er kr. 5.000.- , fullorðinskort kr. 11.000.- , hjónakort kr 21.000.- , ath öll kort hækka 1. janúar um 2.000.- per
stk.
Bendi á að árskort 2009 gilda til áramóta, framhaldsskólanemar og æfingakrakkar skíðafélaga fá árskortið
2010 á sama verði og börn og unglingar kr. 5.000.- til áramóta
Starfsmenn.
19.12.2009
Í dag laugardaginn 19. desember verður lokað vegna snjóleysis á neðstusvæðunum báðum, enn þetta kemur.
Nýjar upplýsingar á morgun kl 10:00
Tilboð á árskortum fram að áramótum.
Árskortasala er hafin, hægt er að kaupa þau í fjallinu og eða panta í síma/tölvupóst 893-5059/467-1806/egillrogg@simnet.is, greiða verður fyrir kortin fyrir 1. janúar
2010, verð á barnakorti er kr. 5.000.- , fullorðinskort kr. 11.000.- , hjónakort kr 21.000.- , ath öll kort hækka 1. janúar um 2.000.- per
stk.
Bendi á að árskort 2009 gilda til áramóta, framhaldsskólanemar og æfingakrakkar skíðafélaga fá árskortið
2010 á sama verði og börn og unglingar kr. 5.000.- til áramóta
Starfsmenn.