08.01.2010
Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 14-19, veðrið kl 10:00 SV 5-8m/sek og aðeins meiri vindur á efrasvæðinu
+3c¨° og léttskýjað, færið er troðinn rakur snjór en ágætis færi á efrasvæðinu , við stefnum á að
opna allar lyftur.
Ath. veðurspá kl 10 er SV vindur fyrir helginna sem getur verið okkur erfiður.
Velkomin í fjallið
Starfsmenn
07.01.2010
Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 15-19, veðrið er SV 6-9m/sek og meira í hviðum, -1c° og alskýjað,
færið er troðinn þurr snjór mjög gott færi, við verðum með Neðstu-lyftu og T-lyftu opnar.
Árskort er góður kostur fyrir þá sem stunda skíði reglulega t d bara um helgar.
Velkomin í fjallið starfsfólk.
06.01.2010
Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 15-18, við lokum klukkutíma fyrr vegna þrettándagleði sem fram
fer í dag kl 18 og við fjölmennum þangað.
Veðrið er SV 3-6m/sek, frost 1 stig og alskýjað, færið er nýr snjór á öllu svæðinu og allar lyftur keyrðar.
Velkomin í fjallið.
05.01.2010
Skíðasvæðið er lokað í dag en opnar aftur á morgun kl 15-19, nánari upplýsingar um kl 12 á morgun miðvikudaginn 6. jan.
Opnunardagar í desember voru 15 og gestir um 800. Takk fyrir komuna.
Starfsfólk
04.01.2010
Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 13-18 veðrið er NA-3-4m/sek, -5 stig og léttskýjað, færið troðinn
þurr snjór mjög gott færi fyrir alla, allar lyftur keyrðar.
Velkomin í fjallið.
Starfsmenn
03.01.2010
Skíðasvæðið er opið í dag frá kl 10-16, veðrið kl 09:00 SV 3-5m/sek, frost 4 stig og heiðskírt, færið er troðinn
þurr snjór og það verða allar lyftur í gangi.
Við biðjum skíðafólk að fara varlega á neðstasvæðinu.
Velkomin í fjallið starfsfólk.
02.01.2010
Gleðilegt ár og takk fyrir samskiptin á síðasta ári.
Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 10-16, veðrið er ágætt SV 5-7m/sek, 2 stiga frost og heiðskírt, færið
er mjög gott troðinn þurr snjór, og allar lyftur í gangi.
Velkomin í Skarðsdalinn starfsfólk.
31.12.2009
Í dag Gamlársdag verður opið frá kl 10-14, veðrið er mjög gott sunnan gola, frost 2 stig og heiðskírt, færið er einnig mjög gott
troðinn nýr snjór frábært færi fyrir alla og allar lyftur keyrðar, en á neðstasvæðinu þarf að fara
varlega.
Starfsfólk skíðasvæðisins óskar öllum gleðilegs árs og þakkar fyrir viðskiptin og samskiptin á síðasta
ári, sjáumst hress á nýju ári.
Næsta opnun er 2. janúar.
30.12.2009
Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 13-18, kl 08:30 er veðrið er mjög gott V gola, frost 6 stig og heiðskírt,
færið er eining mjög gott, brakandi nýr snjór og allar lyftur keyrðar.
Verðum með opið á morgun Gamlársdag frá kl 10-14 nánari upplýsingar kl 09:00 á morgun.
Nú fer hver að verða síðastur að kaupa 2010 árskortin á tilboði. Hægt er að leggja inn á reikning 1102-26-1254 kt
640908-0680 Valló og senda kvittuní tölvupóstegillrogg@simnet.is
Velkomin í fjallið starfsfólk
29.12.2009
Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 13-18, veðrið kl 08:45 NA 4m/sek, éljagangur, frost 6 stig og alskýjað,
færið er troðinn nýr snjór, mjög gott færi fyrir alla og allar lyftur opnar. Ath. neðstabrekkan er aðeins
öðruvísi það þarf að renna sér niður veginn að skíðaskálnum en aðrar brekkur eru mjög góðar.
Minni á tilboð á árskortum, góður kostur til að stunda útiveru með allri fjölskylduni í fjallaloftinu.
Velkomin á skíði starfsmenn.