Laugardagurinn 26. des er lokað.

Það kemur að þessu.
Það kemur að þessu.

Skíðasvæðið verður lokað í dag, verið er að moka snjó í neðstulyftulínu og vinna þarf töluvert mikið á T-lyftusvæði. Það er töluverður skafrenningur á svæðinu núna, éljagangur og frost -3c°.

Við stefnum á að opna á morgun 27. des kl 10, nánari upplýsingar um kl 09:00

Starfsmenn