Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 12:00-16:00, færið er troðinn nýr snjór, veðrið A gola, smá éljagangur og -3c°.
Lyftur opnar Neðsta-lyfta og T-lyfta.
Við notum Neðstu-lyftu sem ferju upp í T-lyftu, skíðaleið niður að skíðaskála er niður veginn og það er brekka beint fyrir ofan skíðaskálan.
T-lyftusvæðið er gott, T-lyftubakki og Stálmasturbakki verða opnir.
Starfsfólk skíðasvæðisins biður skíðafólk að virða lokun á neðstu brekkunni og skíða í troðnum brekkum.
Velkomin í fjallið starfsmenn.