28.03.2013
Tökum tillit til til hvors annars, mig langar að koma á framfæri til snjósleðamann að keyra ekki yfir göngubraut og meðfram
göngufólki á Hólssvæði, það er pláss fyrir alla og enginn er að banna neinum að njóta útivistar, verum öll vinir
næstu daga.
Frábær skíðadagur að baki en dagurinn í dag var met dagur síðan Valló tók við rekstri skíðasvæðisins fyrir
5 árum en inn á svæðið í dag komu um 1100 manns og er sennilega stærsti dagur á skíðasvæði á Siglufirði fyrr og
síðar og enn eru eftir nokkrir góðir dagar.
Gómar mæta á svæðið á morgun kl 13:00 með létta sveiflu.
Veðurspá næstu 4 daga er bara blíða svo nú er um að gera að mæta á svæðið, við strákarnir tökum vel
á móti ykkur. Egill, Óðinn, Kári, Björn, Sigurjón og Birgir og svo má ekki gleyma stúlkunum í miðasölunni Sjöfn Ylfu og
Kristínu Júlíu.
Í dag skírdag verður opið frá kl 10-16. Veðrið kl 08:00 sama veður blíða og hefur verið síðustu 7 daga, logn, frost 1 stig og
léttskýjað. Færið er troðinn þurr snjór.
S s frábært veður og frábært færi.
Göngubraut á Hólssvæði 4 km hringur.
TM tryggingar bjóða upp á barnagæslu í dag á milli 12:00-14:00.
Skíðakennsla er í fullum gangi, fjórði hver fær fría kennslu í boði TM trygginga.
Velkomin á skíði í dag
Starfsmenn
27.03.2013
Í dag verður opið frá kl 13-19. Veðrið kl 13:00 sama veður blíðan vestan gola, frost 4 stig og heiðskírt. Færið er troðinn
þurr snjór, allar berkkur troðnar í gærkveldi. Silki færi.
Frábært veður og frébært færi.
Göngubraut tilbúinn á Hólssvæði 4 km hringur léttur og góður fyrir alla.
Ath. skráning í skíðakennslu er í fullum gangi. Símar 467-1806/893-5059 Fjórði hver fær kennsluna fría í boði TM
trygginga.
Veðruspá næstu dag er bar flott svo nú er um að gera að drífa sig á Sigló.
Velkomin á skíði í dag
Starfsfólk
26.03.2013
Í dag þriðjudaginn verður opið frá kl 13-19. Veðrið kl 08:45 WSW gola, frost 4 stig og heiðskírt. Færið er troðinn þurr
snjór.
Sama blíðan og sama góða færið í dag.
Göngubraut tilbúinn á Hólssvæði 4 km hringur.
Velkomin á skíði
Starfsmenn
25.03.2013
KL 15:45 eru komnir í fjallið um 350 manns
Ath. !!setjum öryggið á oddinn!! Notum hjálma og notum festiólar á brettin.
Í dag mánudaginn 25. mars verður opið frá kl 13-19. Veðrið kl 09:30 VSV gola, frost 1 stig og heiðskírt. Færið er troðinn þurr
snjór þannig að færið er harðpakkað enda nýlegur snjór á svæðinu.
Frábært veður og frábært færi.
Göngubraut á Hólssvæði tilbúinn 4 km hringur.
Velkomin á skíði
Starfsmenn
Ath. skíðakennsla verður á svæðinu um páskana.
24.03.2013
Í dag sunnudaginn 24. mars verður opið frá kl 10-16. Veðrið kl 08:30 logn, frost 1 stig, heiðskírt og glaða sól. Færið er troðinn
harðpakkaður snjór.
Frábært veður og frábært færi.
Göngubraut tilbúinn á Hólssvæði 4 km hringur.
Velkomin á skíði í dag.
Starfsmenn
23.03.2013
Nú er klukkan að verða tvö og eru skíðagestir komnir í 400. Veðrið er frábært og færið í heimsklassa.
Í dag laugardaginn 23. mars verður opið frá kl 10-16. Veðrið kl 08:00 austan gola, frost 1 stig, heiðskírt og sólin að koma upp.
Færið er troðinn þurr snjór.
Flott veður og frábært færi.
Göngubraut á Hólssvæði tilbúinn kl 13:00 4 km hringur.
Velkomin á skíði í dag.
Egill, Óðinn, Kári, Björn og Birgir
22.03.2013
Opið í dag frá kl 14-19. Veðrið kl 13:00 austan 4-10m/sek, hiti 2 stig en alskýjað.
Færið er troðinn þurr snjór.
Velkomin í Skarðsdalinn
Starfsmenn
21.03.2013
Ja Norðmennirnir spá því að veðrið í Skarðsdalnum verði mjög gott næstu 9 daga, svo að nú eiga skíðamenn
að taka stefnuna í Fjallabyggð.
Það verður opið í dag frá kl 15-19. Veðrið kl 16:30 A 5-10m/sek, frost 1 stig og það er að birta mikið til á svæðinu,
þetta gula er að koma upp.. Færið er troðinn nýr þurr snjór.
Skarðsdalurinn er frábær í dag, nýr snjór, logn og blíða.
Ath. komandi helgi fellur niður skíðakennsla.
Hér til hægri eru veður upplýsingar í rauntíma.
Skoðið hér til hægri nýlegt myndband.
Velkomin í Skarðsdalinn
Starfsmenn
20.03.2013
kl 13:00 Það verður lokað í dag vegna vinnu á svæðinu. Opnum á morgun kl 14:00.
Starfsmenn.
Jæja nú er veðrið gengið niður og komin veður-blíða, erum að skoða aðstæður og vinna í fjallinu og vonandi getum við
opnað í dag kl 15:00. Veðurútlit næstu dag er mjög gott svo nú er um að gera að taka á því í fjallinu. Snjóalög
eru mjög góð í öllum brekkum.
Páskafjör
Opnunartími í dymbilviku 25/3-27/3 kl 13-19 og 28/3-1/4 kl 10-16
Skíðakennsla, leikjabraut, giljabraut, pallar, hólar og fl. fl. Og að sjálfsögðu frábærar brekkur. 4 lyftur, 10 brekkur, langar og
stuttar.
Nýjar fréttir kl 13:00 í dag
Starfsmenn
19.03.2013
Það er lokað í dag þriðjudaginn 19. mars en við opnum aftur á morgun miðvikudaginn 20. mars kl 15-19
Nýjar upplýsingar kl 12:00
Starfsmenn