Nú er klukkan að verða tvö og eru skíðagestir komnir í 400. Veðrið er frábært og færið í heimsklassa.
Í dag laugardaginn 23. mars verður opið frá kl 10-16. Veðrið kl 08:00 austan gola, frost 1 stig, heiðskírt og sólin að koma upp.
Færið er troðinn þurr snjór.
Flott veður og frábært færi.
Göngubraut á Hólssvæði tilbúinn kl 13:00 4 km hringur.