08.01.2011
Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 12-16, veðrið kl 08:00 NA 5-10m/sek, frost 4-6 stig, smá éljagangur, það
verða opnar Neðsta-lyfta og T-lyfta, færið er troðinn nýr snjór mjög gott færi fyrir alla. Við reiknum með því að
Búngu-lyftan verði opnuð á morgun það er eftir 6-10 tíma vinna á því svæði.
Bent er á að nýjustu upplýsingar eru ávallt inn á mbl.is http://www.mbl.is/mm/frettir/skidasvaedi.html og textavarp.is síða 544
Vetrarkortasala er í fullum gangi, hægt að kaupa þau í skíðaskálanum og einnig er hægt að hringja í
síma 893-5059 eða senda tölvupóst á egillrogg@simnet.is og panta og leggja
inn á reikning 1102-26-1254 Kt. 640908-0680 Valló. Hjónakort kr. 25.000.-, Fullorðinskort kr. 15.000.-, Barnakort 7.000.- Tilboð er á vetrarkortum
til grunnskólabarna í Fjallabyggð kr. 3.000.- og framhaldsskólanemar frá Fjallabyggð kr 5.000.-
Velkomin í fjallið starfsfólk.
07.01.2011
Skíðasvæðið verður lokað í dag vegna veðurs á svæðinu kl 12:00 er NA 15-20m/sek og fer upp í 35m/sek í hviðum,
nýjar upplýsingar á morgun um kl 09:00.
Vetrarkortasala er í fullum gangi, hægt að kaupa þau í skíðaskálanum og einnig er hægt að hringja í
síma 893-5059 eða senda tölvupóst á egillrogg@simnet.is og panta og leggja
inn á reikning 1102-26-1254 Kt. 640908-0680 Valló. Hjónakort kr. 25.000.-, Fullorðinskort kr. 15.000.-, Barnakort 7.000.- Tilboð er á vetrarkortum
til grunnskólabarna í Fjallabyggð kr. 3.000.- og framhaldsskólanemar frá Fjallabyggð kr 5.000.-
Starfsfólk
06.01.2011
Í dag 6. janúar er lokað vegna veðurs, veðrið kl 12:00 er NA 10-18m/sek og fer upp í 20-30m/sek í hviðum, frost um 13 stig, það
er töluverður skafrenningur og það góða við veðrið er að við erum að fá töluverðan snjó á svæðið
og eru starfsmenn mjög ánægðir með þessa stöðu.
Stefnum á að opna á morgun föstudaginn 7. janúar kl 15, nýjar upplýsingar kl 12:00 á morgun, endilega að hringja í
upplýsinagsíman sem er 878-3399 þar eru alltaf nýjustu upplýsingar og að sjálfsögðu inn á heimsíðu.
Vetrarkortasala er í fullum gangi, hægt að kaupa þau í skíðaskálanum og einnig er hægt að hringja í
síma 893-5059 eða senda tölvupóst á egillrogg@simnet.is og panta og leggja
inn á reikning 1102-26-1254 Kt. 640908-0680 Valló. Hjónakort kr. 25.000.-, Fullorðinskort kr. 15.000.-, Barnakort 7.000.- Tilboð er á vetrarkortum
til grunnskólabarna í Fjallabyggð kr. 3.000.- og framhaldsskólanemar frá Fjallabyggð kr 5.000.-
Einnig er hægt að kaupa vetrarpassa (Eyjafjarðarpassi) sem gildir á 4. svæðum Siglufirði, Ólafsfirði, Dalvík og
Akureyri
Verð: Fullorðinskort 44.750 kr. Barnakort 23.500 kr.
Fjögur skíðasvæði einn vetrarpassi - skíðasvæðin á Eyjafjarðarsvæðinu. Kortin verða seld á vasakort /
rafræn kort en aðeins hægt að gefa þau út í Hlíðarfjalli og á Dalvík. Ef einhver vill kaupa kort á
Siglufirði eða Ólafsfirði þarf viðkomandi að senda mynd af sér og við munum gefa út kortið og senda viðkomandi tilbaka.
Hægt er að uppfæra hefðbundin kort yfir í Eyjafjarðarkort.
Í vetur verða þrjár skiptihelgar á staðbundnum árskortum. Nánar auglýst síðar.
Starfsmenn
05.01.2011
Skíðasvæðið verður er opið í dag frá kl 15-19, veðrið kl 17 NA 10-13m/sek, frost 3-5 stig og snjókoma, færið er troðinn
nýr snjór mjög gott færi fyrir alla, það er opin eingöngu Neðsta-lyfta
Vetrarkortasala er í fullum gangi, hægt að kaupa þau í skíðaskálanum og einnig er hægt að hringja í
síma 893-5059 eða senda tölvupóst á egillrogg@simnet.is og panta og leggja
inn á reikning 1102-26-1254 Kt. 640908-0680 Valló. Hjónakort kr. 25.000.-, Fullorðinskort kr. 15.000.-, Barnakort 7.000.-
Vetrarpassi sem gildir á 4. svæðum
Fjögur skíðasvæði einn vetrarpassi - skíðasvæðin á Eyjafjarðarsvæðinu. Kortin verða seld á vasakort /
rafræn kort en aðeins hægt að gefa þau út í Hlíðarfjalli og á Dalvík. Ef einhver vill kaupa kort á
Siglufirði eða Ólafsfirði þarf viðkomandi að senda mynd af sér og við munum gefa út kortið og senda viðkomandi tilbaka.
Hægt er að uppfæra hefðbundin kort yfir í Eyjafjarðarkort.
Verð: Fullorðinskort 44.750 kr. Barnakort 23.500 kr.
Í vetur verða þrjár skiptihelgar á staðbundnum árskortum. Nánar auglýst síðar.
Starfsfólk í Skarðsdalnum á Sigló
04.01.2011
Gleðilegt ár og takk fyrir það gamla.
Skíðasvæðið er lokað í dag, svæðið verður opið á morgun frá kl 15-19, nýjar upplýsingar kl 12:00 á
morgun.
Vetrarkortasala er í fullum gangi, hægt að kaupa þau í skíðaskálanum og einnig er hægt að hringja í
síma 893-5059 eða senda tölvupóst á egillrogg@simnet.is og panta og leggja
inn á reikning 1102-26-1254 Kt. 640908-0680 Valló.
Vetrarpassi sem gildir á 4. svæðum
Fjögur skíðasvæði einn vetrarpassi - skíðasvæðin á Eyjafjarðarsvæðinu. Kortin verða seld á vasakort /
rafræn kort en aðeins hægt að gefa þau út í Hlíðarfjalli og á Dalvík. Ef einhver vill kaupa kort á
Siglufirði eða Ólafsfirði þarf viðkomandi að senda mynd af sér og við munum gefa út kortið og senda viðkomandi tilbaka.
Hægt er að uppfæra hefðbundin kort yfir í Eyjafjarðarkort.
Verð: Fullorðinskort 44.750 kr. Barnakort 23.500 kr.
Í vetur verða þrjár skiptihelgar á staðbundnum árskortum. Nánar auglýst síðar.
Starfsfólk í Skarðsdalnum á Sigló
03.01.2011
Gleðilegt ár og takk fyrir það gamla.
Skíðasvæðið verður lokað í dag vegna veðurs og nú snjóar töluvert, þannig að þetta lítur mjög vel
út.
Vetrarkortasala er í fullum gangi, hægt að kaupa þau í skíðaskálanum og einnig er hægt að hringja í
síma 893-5059 eða senda tölvupóst á egillrogg@simnet.is og panta og leggja
inn á reikning 1102-26-1254 Kt. 640908-0680 Valló.
Vetrarpassi sem gildir á 4. svæðum
Fjögur skíðasvæði einn vetrarpassi - skíðasvæðin á Eyjafjarðarsvæðinu. Kortin verða seld á vasakort /
rafræn kort en aðeins hægt að gefa þau út í Hlíðarfjalli og á Dalvík. Ef einhver vill kaupa kort á
Siglufirði eða Ólafsfirði þarf viðkomandi að senda mynd af sér og við munum gefa út kortið og senda viðkomandi tilbaka.
Hægt er að uppfæra hefðbundin kort yfir í Eyjafjarðarkort.
Verð: Fullorðinskort 44.750 kr. Barnakort 23.500 kr.
Í vetur verða þrjár skiptihelgar á staðbundnum árskortum. Nánar auglýst síðar.
Starfsfólk í Skarðsdalnum á Sigló
02.01.2011
Skíðasvæðið verður opið i dag frá kl 11-16, veðrið kl 09:00 SV 4-6m/sek, hiti um 6stig og alskýjað, færið er
blautur snjór,allar lyftur verða opnar.
Farið varlega það geta staðið grjót upp úr.
Vetrarkortasala er í fullum gangi, hægt að kaupa þau í skíðaskálanum og einnig er hægt að hringja í
síma 893-5059 eða senda tölvupóst á egillrogg@simnet.is og panta og leggja
inn á reikning 1102-26-1254 Kt. 640908-0680 Valló.
Velkomin í fjallið, starfsfólk skíðasvæðisins óskar öllum gleðilegs árs og þakkar öllum gestum fyrir viðskiptin og
komuna í fjallið á síðasta ári.
31.12.2010
Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 11-14, veðrið kl 09:00 NA 5-10m/sek, frost 3-5 stig og smá éljagangur, færið
troðinn nýr snjór það hefur snjóað aðeins eftir töluverða rigningu í gær, við opnum tvær lyftur.
Farið varlega það geta staðið grjót upp úr.
Vetrarkortasala er í fullum gangi, hægt að kaupa þau í skíðaskálanum og einnig er hægt að hringja í
síma 893-5059 eða senda tölvupóst á egillrogg@simnet.is og panta og leggja
inn á reikning 1102-26-1254 Kt. 640908-0680 Valló.
Velkomin í fjallið, starfsfólk skíðasvæðisins óskar öllum gleðilegs árs og þakkar öllum gestum fyrir viðskiptin og
komuna í fjallið á síðasta ári.
30.12.2010
Skíðasvæðið verður lokað í dag vegna veðurs, það kom á daginn að veðrið er orðið mjög leiðinlegt SV
5-10m/sek og fer upp í 15-20m/sek, að auki er rigning s s rok og rigning, við opnum á morgun Gamlársdag kl 11-14, nýjar upplýsingar kl 09:00 á
morgun.
Vetrarkortasala er í fullum gangi, hægt að kaupa þau í skíðaskálanum og einnig er hægt að hringja í
síma 893-5059 eða senda tölvupóst á egillrogg@simnet.is og panta og leggja
inn á reikning 1102-26-1254 Kt. 640908-0680 Valló.
Starfsmenn
30.12.2010
Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 13-18, veðrið kl 10:00 SV 4-10m/sek, hiti um 4 stig og alskýjað, færið er
troðinn blautur snjór, við opnum Neðstu-lyftu og T-lyftu. Skíðamaður góður ég myndi drífa mig á skíði sem fyrst
það á að hvessa þegar líður á daginn.
Farið varlega það er ekki mikill snjór fyrir utan heðbundnar brekkur og geta verið stöku grjót í brekkum en við reynum að merkja
þau.
Vetrarkortasala er í fullum gangi, hægt að kaupa þau í skíðaskálanum og einnig er hægt að hringja í
síma 893-5059 eða senda tölvupóst á egillrogg@simnet.is og panta og leggja
inn á reikning 1102-26-1254 Kt. 640908-0680 Valló sjá hátíðaropnun hér
Starfsfólk.