Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 11-14, veðrið kl 09:00 NA 5-10m/sek, frost 3-5 stig og smá éljagangur, færið troðinn nýr snjór það hefur snjóað aðeins eftir töluverða rigningu í gær, við opnum tvær lyftur.
Farið varlega það geta staðið grjót upp úr.
Vetrarkortasala er í fullum gangi, hægt að kaupa þau í skíðaskálanum og einnig er hægt að hringja í síma 893-5059 eða senda tölvupóst á egillrogg@simnet.is og panta og leggja inn á reikning 1102-26-1254 Kt. 640908-0680 Valló.
Velkomin í fjallið, starfsfólk skíðasvæðisins óskar öllum gleðilegs árs og þakkar öllum gestum fyrir viðskiptin og komuna í fjallið á síðasta ári.