Fréttir

Fimmtudaginn 11. febrúar lokað

Skíðasvæðið er lokað í dag vegna of mikils hvassviðris á Búngusvæði, við opnum á morgun föstudaginn 12. febrúar kl 14 nánari upplýsingar um kl 10 á morgun. Veðurútlit er gott á morgun og um helginna. Starfsfólk

Miðvikudaginn 10. febrúar opið

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 15-19, veðrið er mjög gott S-gola, hiti um 3 stig og alskýjað, færið er unnið rakur snjór á neðstahlutanum er er þurrara eftir því sem ofar kemur og allar lyftur í gangi. Það er göngubraut í Skarðsdalsbotni að vestan ca 2 km Það er búið að gera hólabraut og stökkpalla á Búngusvæði Brekkur sem eru inn í dag eru T-brekka að hluta, Stálmasturbrekka, Þvergilið, brekka fyrir ofan Skíðaskála og það eru allar brekkur inn á Búngusvæðinu. Svæðið er búið að vera opið í 43 dag frá 5. desember. Velkomin í fjallið starfsmenn

Þriðjudaginn 9. febrúar lokað

Skíðasvæðið er lokað í dag, við opnum aftur á miðvikudaginn 10. febrúar kl 15-19. Nánari upplýsingar um kl 12 á morgun. Starfsfólk.  

Mánudaginn 8. febrúar opið

Skíðasvæðið er opið í dag á 90 ára afmæli Skíðafélagsins frá kl 15-18, veðri og færi er frábært og er ekki hægt að lýsa því betur, allar lyftur í gangi og göngubraut klár í Skarðsdalsbotni. Í tilefni dagsins er öllum boðið frítt í fjallið og veitingar í skíðaskálnum. Starfsfólk tekur vel á móti þér.

Mánudaginn 8. febrúar opið

Skíðasvæðið verður opið í dag á afmælisdegi Skíðafélagsins frá kl 15-18, veður og færi er frábært, það er ekki hægt að lýsa aðstæðum betur, allar lyftur í gangi og göngubraut tilbúinn í Skarðsdalsbotni. Í tilefni dagsins bíður skíðasvæðið öllum frítt í fjallið og veitingar í Skíðaskálnum. Ps hér til hliðar á síðunni er myndband frá skíðasvæðinu. Starfsfólkið tekur vel á móti þér

Sunnudaginn 7. febrúar opið

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 10-16, veðrið er logn, frost um 5 stig og heiðskírt, færið er troðinn þurr snjór það hefur snjóað aðeins hjá okkur svo að það er nýr snjór í öllum brekkum sem troðnar eru, mjög gott færi fyrir alla og allar lyftur keyrðar. Meiriháttar færi og veður í dag og er veðurútlit mjög gott næstu daga. Það er göngubraut í Skarðsdalsbotni að vestan ca 2 km Brekkur sem eru inn í dag eru T-brekka að hluta, Stálmasturbrekka, Þvergilið, brekka fyrir ofan Skíðaskála og það eru allar brekkur inn á Búngusvæðinu. Svæðið er búið að vera opið í 40 dag frá 5. desember. Velkomin í fjallið starfsmenn

Sunnudaginn 7. febrúar opið

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 10-16, veðrið er logn, frost um 5 stig og heiðskírt, færið er troðinn þurr snjór það hefur snjóað aðeins hjá okkur svo að það er nýr snjór í öllum brekkum sem troðnar eru, mjög gott færi fyrir alla og allar lyftur keyrðar. Meiriháttar færi og veður í dag og er veðurútlit mjög gott næstu daga. Það er göngubraut í Skarðsdalsbotni að vestan ca 2 km Brekkur sem eru inn í dag eru T-brekka að hluta, Stálmasturbrekka, Þvergilið, brekka fyrir ofan Skíðaskála og það eru allar brekkur inn á Búngusvæðinu. Svæðið er búið að vera opið í 40 dag frá 5. desember. Velkomin í fjallið starfsmenn

Laugardaginn 6. febrúar opið

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 10-16, veðrið er logn, frost um 5 stig og heiðskírt, færið er troðinn þurr snjór það hefur snjóað aðeins hjá okkur svo að það er nýr snjór í öllum brekkum sem troðnar eru, mjög gott færi fyrir alla og allar lyftur keyrðar. Meiriháttar færi og veður í dag og er veðurútlit mjög gott næstu daga. Það er göngubraut í Skarðsdalsbotni að vestan ca 2 km Brekkur sem eru inn í dag eru T-brekka að hluta, Stálmasturbrekka, Þvergilið, brekka fyrir ofan Skíðaskála og það eru allar brekkur inn á Búngusvæðinu. Svæðið er búið að vera opið í 39 dag frá 5. desember. Velkomin í fjallið starfsmenn

Föstudaginn 5. febrúar opið

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 14-19, veðrið er Austan gola, frost um 5 stig og heiðskírt, færið er troðinn þurr snjór það hefur snjóað aðeins hjá okkur svo að það er nýr snjór í öllum brekkum sem troðnar eru, mjög gott færi fyrir alla og allar lyftur keyrðar. Meiriháttar færi og veður í dag og er veðurútlit mjög gott næstu daga. Það er göngubraut í Skarðsdalsbotni að vestan ca 2 km Brekkur sem eru inn í dag eru T-brekka að hluta, Stálmasturbrekka, Þvergilið, brekka fyrir ofan Skíðaskála og það eru allar brekkur inn á Búngusvæðinu. Svæðið er búið að vera opið í 38 dag frá 5. desember. Velkomin í fjallið starfsmenn

Fimmtudaginn 4. febrúar opið

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 15-19, veðrið er Austan 4-7m/sek, smá éljagangur, frost um 5 stig og léttskýjað, færið er troðinn þurr snjór það hefur snjóað aðeins hjá okkur svo að færið er mjög gott í öllum brekkum sem troðnar eru og enginn þarf að hræðast færið, það er mjög gott færi fyrir alla og allar lyftur keyrðar. Við höfum útbúið gönguhring í Skarðdalsbotni að vestan. Brekkur sem eru inn í dag eru T-brekka að hluta, Stálmasturbrekka, Þvergilið, brekka fyrir ofan Skíðaskála og það eru allar brekkur inn á Búngusvæðinu. Svæðið er búið að vera opið í 37 dag frá 5. desember. Velkomin í fjallið starfsmenn