Fréttir

Vetrarkort tilboð til 24. desember

Tilboð á vetrarkortum stendur til 24. desember. Minni ykkur á að nýta frístundastyrkinn 2016 fyrir áramót.  Verð:  Fullorðin kr 23.000.- í stað 25.000.-  Barn 9-17 ára kr 8.000.- í stað 10.000.-  Háskóla/framhaldsskólanemar kr 12.000.- í stað 15.000.-  Vetrarkortin eru til sölu í Bakaríinu og verða það til 31. des einnig verða til sölu dagskort í Bakaríinu í allan vetur.  Hægt er að bóka kort með því að senda tp á skard@simnet.is og leggja inn á 565-26-640908 kt 640908-0680  Nú er um að gera að drífa sig og kaupa á lága verðinu.   Hvíta gullið er að koma kl 15:30 hefur snjóað ca 10 sm og er 1 stig frost á svæðinu.

Minni á kortasöluna

Tilboð á vetrarkortum stendur yfir til 11. desember. Minni ykkur á að nýta frístundastyrkinn 2016 fyrir áramót. Verð: Fullorðin                                 kr 20.000.- í stað 25.000.- Barn 9-17 ára                         kr  8.000.- í stað 10.000.- Háskóla/framhaldsskólanemar kr 12.000.- í stað 15.000.-  Vetrarkortin eru til sölu í Bakaríinu og verða það til 31. des einnig verða til sölu dagskort í Bakaríinu í allan vetur. En því miður verður lokað um helgina vegna þess að hvíta gullið er ekki alveg að koma. Fjallamenn   

Það er lokað vegna snjóleysis

Hvíta gullið lætur standa á sér, en það kemur fyrir rest. Fylgist með okkur hér og á facebook Minni á vetrarkortasöluna í Aðalbakaríinu þar sem er rjúkandi kaffi og brakandi brauð.

Stefnum á að opna föstudaginn 2. desember

!!Það vantar meira af hvíta gullinu!! Stefnum á að opna á morgun föstudaginn 2. desember kl 15-18. Það vantar ca 20-30 sm af snjó á neðstasvæðið og verður eingöngu hægt að opna neðstasvæðið ef bætir í snjóinn.  Á öðrum svæðum vantar töluvert uppá. Sumarið er akki alveg farið. Sjáumst hress í Aðalbakaríinu í kvöld og minnum á að ljós verða tendruð á jólatréinu kl 18:00 og lengri opnunartími verslana í kvöld, bara gleði, gleði. Fjallamenn

Forsala vetrarkorta

Forsala vetrarkorta í fullum gangi  Stendur til 11. desember  Kortin eru til sölu í Aðalbakaríi og verður hægt að kaupa vetrarkort í Bakaríinu til 31. desember.  Einnig er hægt að panta með því að senda tp á skard@simnet.is og greiða inn á reikning 348-26-1254 kt 640908-0680 Frístundastyrkir eru teknir á skíðasvæðinu.   Munið eftir vasakortum fyllum inn á þau í Skarðsdalum Kort fullorðins 20.000.- í stað 25.000.-  Kort barna (9-17 ára) 8.000.- í stað 10.000.-  Kort framhalds/háskólanema 12.000.- í stað 15.000.-  Ath. Þetta verð gildir til 11. desember   Skarðsprins verður í Bakaríinu 1. des frá kl 20-22 Myndir og létt spjall.   Skíði Skíði og Skíði  Opnum 1 des kl 15:00

Forsala vetrarkorta

Forsala vetrarkorta 2016-17 Er frá 24. nóvember og stendur til 11. desember. Hægt er að kaupa kort í forsölu í Aðalbakaríi  Einnig er hægt að panta með því að senda tp á skard@simnet.is og greiða inn á reikning 348-26-1254 kt 640908-0680  Kort fullorðins 20.000.- í stað 25.000.-  Kort barna (9-17 ára) 8.000.- í stað 10.000.-  Kort framhalds/háskóla 12.000.- í stað 15.000.-  Öllum kortum fylgir norðurlandskort  Svæðið opnar 1. desember

Opnum 1. desember

Allt að gerast 12 dagar í opnun

Skíðasvæðið opnar eftir 17 daga

Nú styttist í opnun svæðisins, opnum eftir 17 daga. Forsala vetrarkorta hefst 26. nóvember og stendur til 11. desember. Nánari upplýsingar koma síðar. Það er snjókoma í kortunum frá  16. nóvember og svo áfram.   Fjallamenn

Það styttist í veturinn

Nú styttist í opnun svæðisins 44 dagar í opnun en svæðið opnar 1. desember. Vetrarkortatilboð verður í nóv, dagsetning kemur síðar. Fylgist með okkur hér og á facebook. Starfsmenn

Skarðsrennsli úrslit

Nú liggja fyrir yfirfarin úrslit í Skarðsrennslinu 2016  Dömur  Nr 1 Anna Vilbergsdóttir tími 3.19.37  Nr 2 Kristín Guðmundsdóttir " 3.23.29  Nr 3 Hanna S Ásgeirsdóttir " 3.33.53  Nr 4 Erla Gunnlaugsdóttir " 3.53.04  Herrar  Nr 1 Ólafur Eiríksson tími 2.21.38  Nr 2 Jón Fanndal " 2.22.89  Nr 3 Ingvar Steinarsson " 2.23.43  Nr 4 Halldór Antonsson " 2.33.34  Nr 5 Ottó Leifsson " 2.39.57  Nr 6 Björgvin Gunnarsson " 2.39.91  Nr 7 Mark Duffield " 2.43.11  Nr 8 Sævar Pétursson " 2.46.49  Nr 9 Valtýr Sigurðsson " 3.13.22  Nr 10 Skúli Jónsson " 3.22.00  Nr 11 Theodór Ottósson " 3.34.67  Mótsnefnd