Fréttir

Miðvikudaginn 2. mars opið kl 15-19

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 15-19, veðrið kl 15:00 vestan 4-10m/sek, frost 3 stig og alskýjað, færið er troðinn nýr snjór það hefur snjóað aðeins eða ca 2-5cm og tökum við vel á móti því. Upplýsingar eru ávallt uppfærðar inn á mbl.is og textavarp.is http://www.mbl.is/mm/frettir/skidasvaedi.html og textavarp.is  http://www.textavarp.is/544 Velkomin í fjallið starfsfólk.

Þriðjudaginn 1. mars opið kl 15-19

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 15-19, veðrið kl 12:00 WNW 2-6m/sek, frost 3 stig og léttskýjað, færið er unnið harðfenni, við opnum til að byrja með Neðstasvæðið og T-lyftusvæðið, erum með Búngusvæðið í skoðun, vindur þar er vestan 8-15m/sek. Neðstasvæði: Bakki meðfram lyftu inni, Vegur að  Rjúpnabakka góður og Rjúpnabakki  inni. T-lyftusvæði: Bakki meðfram lyftu inni, Vegur að Hólabraut góður og Þvergil með Bobbbraut og Palla tilbúið. Göngubraut í Skarðsdalsbotni ca 1,5 km verður til kl 16:00 Aðsókn á skíðasvæði var mjög góð í febrúar um 3200 manns sem komu á svæðið og er það met í febrúar-mánuði síðasliðin 3 ár og eru opnunardagar komnir í 66 og en er eftir 2 mánuðir af síðavertíðinni. Upplýsingar eru ávallt uppfærðar inn á mbl.is og textavarp.is http://www.mbl.is/mm/frettir/skidasvaedi.html og textavarp.is  http://www.textavarp.is/544 Starfsfólk