20.11.2010
Skíðasvæðið er opið í dag frá kl 10-16, veðrið S 2-5m/sek, hiti 4 stig og léttskýjað, færið er troðinn blautur
snjór og er snjórinn þurrari eftir því sem ofar kemur við opnum Neðstu-lyftu og T-lyftu kl 10:00 og stefnum á að opna Búngu-lyftu á
milli kl 12-13.
Vetrarkortasala er hafin og er hægt að kaupa þau í skíðaskálanum og einnig er hægt að hringja í síma 893-5059 eða senda
tölvupóst á egillrogg@simnet.is og panta og leggja inn á reikning 1102-26-1254 Kt.
640908-0680 Valló ehf
Það er auglýsing í Tunnuni um verð og tilboð á vetrarkortum til barna í Fjallabyggð.
Velkomin í fjallið
19.11.2010
Skíðasvæðið er opið í daga frá kl 14-19, veðrið kl 10:00 A-6-10m/sek, hiti um 4 stig og léttskýjað, færið
er mjög gott og nægur snjór, við opnum Neðstu-lyftu og T-lyftu.
Vetrarkortasala er hafin og er hægt að kaupa þau í skíðaskálanum og einnig er hægt að hringja í síma 893-5059 eða senda
tölvupóst á egillrogg@simnet.is og panta og leggja inn á reikning 1102-26-1254 Kt.
640908-0680 Valló ehf
Það er auglýsing í Tunnuni um verð og tilboð á vetrarkortum til barna í Fjallabyggð.
Velkomin í fjallið
18.11.2010
Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 14-19, við opnum Neðstu-lyftu og T-lyftu, veðrið NA-4-8m/sek, smá úrkoma og
hiti um 2 stig á neðstasvæðinu en kólnar þegar ofar kemur. Veðurútlit næstu daga er mjög gott.
Vetrarkortasala er hafin og er hægt að kaupa þau í skíðaskálanum og einnig er hægt að hringja í síma 893-5059 eða senda
tölvupóst á egillrogg@simnet.is og panta og leggja inn á reikning 1102-26-1254 Kt. 640908-0680 Valló ehf
Það er auglýsing í Tunnuni um verð og tilboð til barna í Fjallabyggð.
Velkomin í fjallið
Starfsmenn
17.11.2010
Skíðasvæðið verður lokað í dag, það er um 8-13m/sek og fer upp í 14-17m/sek við enda á T-lyftu.
Við opnum á morgun kl 14:00, nýjar upplýsingar um kl 12:00 á morgun.
Starfsmenn
16.11.2010
Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 15-19, við opnum Neðstu-lyftu og T-lyftu, veðrið er mjög gott S-gola, hiti um 2 stig og
léttskýjað, færið er troðinn þurr snjór mjög gott færi fyrir alla.
Velkomin í fjallið
Starfsmenn
15.11.2010
Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 14:00-18:00, það er frábært færi í fjallinu troðinn nýr
snjór orðinn nokkuð harðpakkaður, við opnum Neðstu-lyftu og T-lyftu, veðrið er mjög gott vestan gola, frost 3 stig og heiðskírt, erum
byrjaðir að vinna Búngusvæðið og stefnum á að opna það um næstu helgi
Velkomin í fjallið
Starfsmenn
14.11.2010
Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 12:00-16:00, við opnum Neðstu-lyftu og T-lyftu, það er troðinn nýr snjór
á svæðinu, frost 4 stig, smá ofankoma og logn.
Velkomin í fjallið
Starfsmenn
13.11.2010
Skíðasvæðið verður lokað í dag, en við opnum á morgun sunnudaginn 14. nóv kl 11:00, nýjar upplýsingar á
morgun um kl 10:00
Starfsmenn
12.11.2010
Skíðasvæðið verður lokð í dag vegna veðurs, það er töluverður skafrenningur á svæðinu og bætir aðeins
á snjóinn, nýjar upplýsingar um kl 09:00 á morgun laugardaginn 13. nóvember.
Starfsmenn
11.11.2010
Skíðasvæðið verður lokað í dag vegna veðurs, nýjar upplýsingar um kl 12:00 á morgun föstudaginn 12/11.
Upplýsingar um stöðu mála á svæðinu, á neðstasvæðinu er snjódýpt ca 45-80cm, á T-lyftusvæði um
45-60 cm og á Búngusvæði er 65-80cm, þannig að brekkur eru að verða nokkuð góðar og mjög gott færi fyrir alla.
Starfsmenn