Fréttir

Þriðjudaginn 30. nóvember lokað

Skíðasvæðið er lokað í dag en svæðið opnar á morgun miðvikudaginn 1. desember kl 15-19, nánari upplýsingar um kl 12 á morgun. Vertíðin hefur farið mjög vel á stað, svæðið opnaði 5. nóvember og eru opnunardagar 16 og fjöldi gesta er 850 í nóvember sem er nokkuð gott, á svæðinu er mjög góður snjór í öllum brekkum, meðaltals snjódýpt er um 65 cm á Neðstasvæðinu, á T-lyftusvæðinu er meðaltalið um 45 cm og á Búngusvæði er meðaltalið um 80 cm svo að þetta lítur nokkuð vel út. Sjáumst hress í fjallinu.  

Mánudaginn 29. nóvember lokað v/veðurs

Skíðasvæðið er lokað í dag vegna veðurs, það er SV 10-13m/sek og fer upp í 20 m/sek í hviðum, skíðasvæðið opnar næst á miðvikudaginn 1. desember, nánari upplýsingar um kl 12:00 á miðvikudaginn. Vetrarkortasala er hafin og er hægt að kaupa þau í skíðaskálanum og einnig er hægt að hringja í síma 893-5059 eða senda tölvupóst á egillrogg@simnet.is og panta, leggja inn á reikning 1102-26-1254 Kt. 640908-0680   Starfsfólk

Sunnudaginn 28. nóvember opið

Skíðasvæðið er opið í dag frá kl 10-16, veðrið er mjög gott VSV-gola, frost 5 stig og heiðskírt, færið er troðinn harðpakkaður nýr snjór frábært færi fyrir alla, við opnum allar lyftur, hér til hægri á síðunni er hægt að fylgjast með veðrinu sem uppfærist á 3 mín fresti, bara smella á þá kemur veðurstöðin upp, veðurstöðin er staðsett upp á T-lyftuhúsi í 300 metra hæð. Vetrarkortasala er hafin og er hægt að kaupa þau í skíðaskálanum og einnig er hægt að hringja í síma 893-5059 eða senda tölvupóst á egillrogg@simnet.is og panta og leggja inn á reikning 1102-26-1254 Kt. 640908-0680 Valló Velkomin í fjallið starfsfólk  

Laugardagur 27. Nóvember.

Skíðasvæðið verður opið í dag frá 10:00 til 16:00, veðrið er mjög gott það eru -4 og sv-gola 3-4. Færið er mjög gott fyrir alla, við munum opna nestu og T-lyftu kl.10:00 og reynum að opna bungu-lyftu seinna í dag. Vetrakortasala er hafin og hægt er að kaupa þau í skíðaskálanum og einnig er hægt að hringja í síma 893-5059 eða senda tölvupóst á netfangið egillrogg@simnet.is og panta og leggja inná reikning. 1102-26-1254 knt. 640908-0680. Verðið velkomin í fjallið. Starfsfólk ; ]

Föstudaginn 26. nóvember opið

Skíðasvæðið er opið í dag frá kl 14-19, veðrið er NA-gola, frost 4 stig og léttskýjað, færið er mjög gott troðinn nýr snjór á öllu svæðinu, við opnum í dag Neðstu-lyftu og T-lyftu. Veðurútlit er mjög gott næstu daga og opnum við allar lyftur um helginna svo nú er um að gera að drífa sig í Siglfirsku alpana. Vetrarkortasala er hafin og er hægt að kaupa þau í skíðaskálanum og einnig er hægt að hringja í síma 893-5059 eða senda tölvupóst á egillrogg@simnet.is og panta og leggja inn á reikning 1102-26-1254 Kt. 640908-0680 Valló Velkomin í fjallið starfsfólk

Fimmtudaginn 25. nóvember opið

Skíðasvæðið er opið í dag frá kl 15-19, veðrið kl 12:00 er NA 4-7m/sek, frost 2 stig og alskýjað, færið er troðinn nýr snjór mjög gott færi fyrir alla, við opnum Neðstu-lyft og T-lyftu Vetrarkortasala er hafin og er hægt að kaupa þau í skíðaskálanum og einnig er hægt að hringja í síma 893-5059 eða senda tölvupóst á egillrogg@simnet.is og panta og leggja inn á reikning 1102-26-1254 Kt. 640908-0680 Valló Velkomin í fjallið starfsmenn

Miðvikudaginn 24. nóvember opið

Skíðasvæðið er opið í dag frá kl 15-19, veðrið er mjög gott vestan gola, frost 3 stig og heiðskírt, færið er troðinn nýr snjór frábært færi fyrir alla, við opnu Neðstu-lyftu og T-lyftu. Vetrarkortasala er hafin og er hægt að kaupa þau í skíðaskálanum og einnig er hægt að hringja í síma 893-5059 eða senda tölvupóst á egillrogg@simnet.is og panta og leggja inn á reikning 1102-26-1254 Kt. 640908-0680 Valló Velkomin í fjallið

Þriðjudaginn 23. nóvember lokað

Skíðasvæðið er lokað í dag, við opnum á morgun kl 15-19, nánari upplýsingar á morgun 24. nóvember kl 12:00. Vetrarkortasala er hafin og er hægt að kaupa þau í skíðaskálanum og einnig er hægt að hringja í síma 893-5059 eða senda tölvupóst á egillrogg@simnet.is og panta og leggja inn á reikning 1102-26-1254 Kt. 640908-0680 Valló Það er auglýsing í Tunnuni um verð og tilboð á vetrarkortum til barna í Fjallabyggð, einnig er veðrskrá á heimasíðu. Velkomin í fjallið starfsmenn

Mánudaginn 22. nóvember opið

Skíðasvæðið verður opið í daga frá kl 14-19, veðrið kl 12:00 vestan gola, frost 3 stig og heiðskírt, færið er unnið harðfenni mjög gott færi fyrir alla, svæði sem við opnum í dag er Neðstasvæði, T-lyftusvæði og stálmasturbakki. Vetrarkortasala er hafin og er hægt að kaupa þau í skíðaskálanum og einnig er hægt að hringja í síma 893-5059 eða senda tölvupóst á egillrogg@simnet.is og panta og leggja inn á reikning 1102-26-1254 Kt. 640908-0680 Valló ehf Það er auglýsing í Tunnuni um verð og tilboð á vetrarkortum til barna í Fjallabyggð. Velkomin í fjallið starfsmenn

Sunnudaginn 21. nóvember opið

Skíðasvæðið er opið í dag frá kl 10-16, veður er mjög gott vestan gola, frost 1 stig og heiðskírt, það hefur harnað í brekkunum en markar mjög vel í þannig að færið er mjög gott fyrir alla, við opnum allar lyftur en Búngu-lyftan opnar um kl 11:00. Vetrarkortasala er hafin og er hægt að kaupa þau í skíðaskálanum og einnig er hægt að hringja í síma 893-5059 eða senda tölvupóst á egillrogg@simnet.is og panta og leggja inn á reikning 1102-26-1254 Kt. 640908-0680 Valló ehf Það er auglýsing í Tunnuni um verð og tilboð á vetrarkortum til barna í Fjallabyggð. Velkomin í fjallið