Laugardaginn 2. janúar opið
02.01.2010
Gleðilegt ár og takk fyrir samskiptin á síðasta ári.
Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 10-16, veðrið er ágætt SV 5-7m/sek, 2 stiga frost og heiðskírt, færið
er mjög gott troðinn þurr snjór, og allar lyftur í gangi.
Velkomin í Skarðsdalinn starfsfólk.