22.12.2008
Opið verður í dag frá kl 14-17, veðrið hér í fjallinu er ágætt S-4-7 +3c° hálfskýjað, færið er nýr
troðinn snjór gott færi fyrir alla.
Við opnum Neðstu-lyftu og T-lyftu.
Gönguspor er á Hóli
Endilega að drífa sig í feska fjallaloftið
Starfsmenn
21.12.2008
Það verður lokað í dag vegna veðurs, nýjar upplýsingar á morgun kl 12:00 á netinu og í síma 878-3399, það
verður opið á morgun mánudaginn 22.des frá kl 14-17
Starfsmenn
21.12.2008
Það er lokað eins og er vegna veðurs nýjar upplýsingar á netinu kl 11:00 og í síma 878-3399
20.12.2008
Opið verður í dag frá kl 11-17, veðrið í fjallinu er mjög gott logn, -3c° og töluverð snjókoma, færið er nýr
troðin snjór og gott færi fyrir alla.
Lyftur opnar Neðsta-lyfta, T-lyfta og Búngu-lyfta
Endilega að drífa sig á skíði og eiga góðan dag í fjallinu.
Starfsmenn
19.12.2008
Opið verður í dag frá kl 15-20 veður er hér mjög gott S-gola, -5c° og heiðskírt og færið er eins og það gerist best
harðpakkaður snjór.
Allar lyftur opnar
Velkomin í fjallið
Starfsmenn
18.12.2008
Opið verður í dag frá kl 16-20 veður og færi er mjög gott S-gola, -4c° og heiðskírt, færi harðpakkaður troðinn snjór,
allar 3 lyftur í gangi.
Velkomin í fjallið
Starfsmenn
17.12.2008
Opið verður í dag frá kl 15-19, veðrið er mjög gott S-gola, -5c° og heiðskírt, sama er hægt að segja um færið það er
mjög gott harðpakkaður snjór.
Við höfum tekið í notkun lýsingu á öllu Búngusvæðinu og verðum með allar 3 lyftur í gangi.
Velkomin í fjallið
Starfsmenn
16.12.2008
Opið verður í dag frá kl 15-19, veður hér er mjög gott S-gola, -5c° og heiðskírt, færi er mjög gott nýr troðinn
snjór og gott færi fyrir alla, við verðum með opnar allar 3 lyfturnar.
Velkomin í fjallið.
Starfsmenn
15.12.2008
Það er lokað í dag mánudaginn 15. des við opnum á morgun kl 16:00 nánari upplýsingar á heimasíðu og 878-3399 um kl 12:0
á morgun.
Þakka öllum þeim sem heimsóttu okkur um helgina.
Starfsmenn
14.12.2008
Opið verður í dag frá kl 10:00-17:00 færið í fjallinu er mjög gott harðpakkaður troðinn snjór, gott færi fyrir alla,
veðrið er mjög gott sunnan gola, -4c° og heiðskírt.
Hjá okkur er hópur frá skíðadeild Ármanns við æfingar.
Allar lyftur verða opnar
Velkomin í fjallið
Starsfmenn