Fréttir

Föstudaginn 20. desember lokað í dag.

Kl 14:40 Það verður lokað í dag. Það á eftir að moka veginn og síðan eigum við eftir að vinna fjallið. Nýjar upplýsingar kl 09:00 í fyrramálið. Starfsmenn Opnun er í skoðun. Það hefur snjóað töluvert. Það mun taka töluverðan tíma að moka upp á svæðið og er mikil vinna við mokstur og troðslu eftir þegar þetta er skrifað kl 11:00. Athuga þarf einnig hvort snjóflóðahætta sé á svæðinu. Gefum endanlega út kl 15:00 hvort við getum opnað í dag. Starfsmenn  

Fimmtudaginn 19. desember er lokað vegna veðurs

Í dag er lokað vegna veðurs. Veðrið kl 11:30 NNA 10-25m/sek, frost 3 stig og er töluverður skafrenningur á svæðinu. Veðurútlit fyrir morgundaginn er mjög gott stefnum á að opna kl 15:00 Nýjar upplýsingar kl 10:00 í fyrramálið. Starfsmenn

Miðvikudaginn 18. desember lokað vegna hvassviðris.

Kl 15:30 Það verður lokað í dag vegna hvassviðris. Nyjar upplýsingar á morgun kl 10:00 Starfsmenn Kl 14:00 en er of hvasst hjá okkur SW5-14m/sek og hviður upp í 20m/sek. Nýjar upplýsingar  kl 15:00 Erum með opnun í skoðun. Veðrið kl 11:00 SW rok og töluverður skafrenningur. Nýjar upplýsingar kl 14:00 Minni á að nú er síðasti dagur til að tryggja sér vetrarkort á tilboði. Barnakort                             kr 8.000.- Fullorðinskort                        kr 21.000.- Háskóla/framhaldsskólakort kr 8.000.- Starfsmenn

Þriðjudaginn 17. desember lokað

Það er lokað í dag þriðjudaginn 17.des en það verður opið á morgun miðvikudaginn 18. des. Nýjar upplýsingar kl 12:00 á morgun. Starfsmenn

Mánudaginn 16. desember opið kl 16-19

Í dag verður opið frá kl 16-19. Veðrið kl 13:00 WNW gola, frost 6-8 stig og heiðskírt. Færið er troðinn þurr snjór. Síðasti dagur forsölu vetrarkort er 18. desember. Fullorðinskort                       kr 21.000.- Barnakort                             kr 8.000.- Háskóla-framhaldsnemakort kr 8.000.- Velkomin í Skarðsdalinn

Sunnudaginn 15. desember opið frá kl 11-16

Í dag verður opið frá kl 11-16. Veðrið kl 08:30 WSW gola, frost 3 stig og heiðskírt. Færið er troðinn þurr snjór. Flott veður og flott færi. Nú er um að gera að koma í fjallið. Frábær dagur framundan. Forsala á vetrarkortum til 18, desember Börn kr. 8.000.- Fullorðnir kr. 21.000.- Háskóla/framhaldsnemakort kr. 8.000.- Velkomin í Skarðsdalinn

Laugardaginn 14. desember lokað vegna hvassviðris

Kl 12:00 Það verður lokað í dag vegna hvassviðris. Opnum á morgun kl 11:00. Veðurútlit fyrir sunnudaginn er mjög gott. Nýjar upplýsingar á morgun kl 09:00 Kl 11:00 er sama staða. Nýjar upplýsingar kl 12:00 Kl 10:00 Erum með opnun í skoðun. Á svæðinu er SW 5-18m/sek og töluverður skafrenningur. Nýjar upplýsingar um kl 11:00 Nú kl 07:00 erum við að vinna svæðið, það hefur snjóað töluvert hjá okkur. Veðrið SV 5-18m/sek, frost 1 stig og töluverður skafrenningur. Nýjar upplýsingar kl 10:00 Starfsmenn

Föstudaginn 13. desember opið kl 15-19

Í dag verður opið frá kl 15-19. Veðrið er mjög gott austan gola, hiti 1 stig og léttskýjað. Færið er troðinn þurr snjór, flott færi og flott veður. Minni á vetrarkortasöluna tilboð gildir til 18. des Fullorðinskort               kr 21.000.- Barnakort 7-17 ára      kr 8.000.- Háskóla-framhaldskort kr 8.000.- Velkomin í fjallið Starsfmenn

Fimmtudaginn 12. desember opið kl 16-19

Í dag verður opið frá kl 16-19. Veðrið er mjög gott vestan gola, frost 3 stig og léttskýjað Færið er harðpakkaður þurr snjór.  Velkomin í Skarðsdalinn  Starfsmenn

Miðvikudaginn 11. desember opið kl 16-19

Í dag verður opið frá kl 16-19. Veðrið er mjög gott vestan gola, frostmark og heiðskírt. Færið er harðpakkaður þurr snjór. Búngubakki var troðinn í dag, þar gæti verið mýkra. Velkomin í Skarðsdalinn Starfsmenn