20.12.2012
Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 16-20, veðrið kl 19:00 ASA gola, hiti 6 stig og léttskýjað, færið er
troðinn þurr snjór en aðeins raki í efsta yfirborði.
Frábært veður og mjög gott færi.
Velkomin í fjallið
Starfsmenn
Hátíðaropnun
23.des
Þorláksmessu
kl 13-16
24.des
Aðfangadagur
kl 11-14
25.des
Jóladagur
Lokað
26.des
Annar í jólum
kl 12-16
27.des
Fimmtudaginn
kl 14-19
28.des
Föstudaginn
kl 14-19
29.des
Laugardaginn
kl 10-16
30.des
Sunnudaginn
kl 10-16
31.des
Gamlársdagur
kl 11-14
1.jan
Nýársdagur
Lokað
19.12.2012
Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 16-19 veðrið kl 12:15 SA gola, hiti 2 stig og heiðskírt, færið er
troðinn nýr snjór það hefur snjóað ca 20-40cm á svæðinu svo að færið er nokkuð mjúkt. Frábært veður
og flott færi.
Velkomin í fjallið
Starfsmenn
Hátíðaropnun
23.des
Þorláksmessu
kl 13-16
24.des
Aðfangadagur
kl 11-14
25.des
Jóladagur
Lokað
26.des
Annar í jólum
kl 12-16
27.des
Fimmtudaginn
kl 14-19
28.des
Föstudaginn
kl 14-19
29.des
Laugardaginn
kl 10-16
30.des
Sunnudaginn
kl 10-16
31.des
Gamlársdagur
kl 11-14
1.jan
Nýársdagur
Lokað
17.12.2012
Hátíðaropnun
23.des
Þorláksmessu
kl 13-16
24.des
Aðfangadagur
kl 11-14
25.des
Jóladagur
Lokað
26.des
Annar í jólum
kl 12-16
27.des
Fimmtudaginn
kl 14-19
28.des
Föstudaginn
kl 14-19
29.des
Laugardaginn
kl 10-16
30.des
Sunnudaginn
kl 10-16
31.des
Gamlársdagur
kl 11-14
1.jan
Nýársdagur
Lokað
Lokað í dag mánudaginn 17. des vegna veðurs, opnum aftur á miðvikudaginn kl 15:00
Starfsmenn
16.12.2012
Skíðasvæðið verður lokað í dag vegna veðurs, veðrið kl 09:30 NA 8-17m/sek, frost 2 stig og skafrenningur.
Opnum á morgun mánudaginn 17. des kl 15:00, nýjar upplýsingar kl 11:00
Starfsmenn
15.12.2012
Skíðasvæðið verður lokað í dag vegan hvassviðris, veðrið kl 09:00 ANA 8-16m/sek, frost 2 stig og skafrenningur.
Nýjar upplýsingar á morgun kl 09:00
Starfsmenn
14.12.2012
Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 16-19, veðrið kl 10:00 WSW gola, frost 5-7 stig og heiðskírt, færið er troðinn
þurr snjór.
Vetrarkortasala er í fullum gangi tilboð til 15. desember.
Hjónakort kr. 30.600.- Fullorðinskort kr. 16.200.- Barnakort 6.800.- (7-18 ára) Framhald/háskólanemar kr. 6.800.- (19+) senda pantanir á egillrogg@simnet.is s. 893-5059 Reikningur 1102-26-1254 kt 640908-0680 1 og 2 bekkur í Grunnskóla
Fjallabyggðar fá fríkort.
Þeir sem eiga vetrarkort á skíðasvæðinu í Tindastól, Hlíðarfjalli, Dalvík, Ólafsfirði og Siglufirði geta
skíðað að vild á svæðunum um næstu helgi. Vetrarkortshafar þessara skíðasvæða þurfa að framvísa vetrarkortum
sínum í afgreiðslu hvers skiðasvæðis og fá þá afhenta lyftumiða. Þetta er þriðji veturinn sem boðið er upp á
skiptihelgar sem gefur skíða- og brettafólki kost á að heimsækja nágrananna. Þetta er fyrsta skiptuhelgin af 5 en stefnt er að því
að vera með eina slíka í hverjum mánuði fram á vor.
Velkomin í fjallið starfsfólk
13.12.2012
Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 16-19, sama veður blíðan dag eftir dag, veðrið kl 10:00 logn, frost 5-7
stig og heiðskírt, færið er troðinn þurr snjór frábært færi fyrir alla.
Vetrarkortasala er í fullum gangi tilboð til 15. desember.
Hjónakort kr. 30.600.- Fullorðinskort kr. 16.200.- Barnakort 6.800.- (7-18 ára) Framhald/háskólanemar kr. 6.800.- (19+) senda pantanir á egillrogg@simnet.is s. 893-5059 Reikningur 1102-26-1254 kt 640908-0680 1 og 2 bekkur í Grunnskóla
Fjallabyggðar fá fríkort.
Velkomin í fjallið starfsfólk
12.12.2012
Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 16-19, veðrið kl 10:30 logn, frost 3 stig og heiðskírt, færið er troðinn
þurr snjór s s frábært veður og færi.
Nú er um að gera að nýta fjallið, það eru beztu aðstæður í fjallinu nægur snjór og flott veður.
Velkomin í fjallið starfsfólk
Vetrarkortasala er í fullum gangi tilboð til 15. desember.
Hjónakort kr. 30.600.- Fullorðinskort kr. 16.200.- Barnakort 6.800.- (7-18 ára) Framhald/háskólanemar kr. 6.800.- (19+) senda pantanir á egillrogg@simnet.is s. 893-5059 Reikningur 1102-26-1254 kt 640908-0680 1 og 2 bekkur í Grunnskóla
Fjallabyggðar fá fríkort.
11.12.2012
Skíðasvæðið er lokað í dag en opnar aftur á morgun miðvikudaginn 12. desmber kl 16:00
Vetrarkortasala er í fullum gangi tilboð til 15. desember.
Hjónakort kr. 30.600.- Fullorðinskort kr. 16.200.- Barnakort 6.800.- (7-18 ára) Framhald/háskólanemar kr. 6.800.- (19+) senda pantanir á egillrogg@simnet.is s. 893-5059 Reikningur 1102-26-1254 kt 640908-0680 1 og 2 bekkur í Grunnskóla
Fjallabyggðar fá fríkort.
Skíðasvæðið
10.12.2012
Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 16-19, veðrið kl 11:30 SV 3-6m/sek, o stig og heiðskírt, færið er troðinn
nýr snjór.
Neðstalyfta, T-lyfta og Hálslyfta vera opnar í dag.
Í gær sunnudaginn 9. desember var tekin í notkun ný lyfta á svæðinu Hálslyfta sem tengir saman T-lyftusvæðið og
Búngusvæðið. Vel var mætt við víxluathöfn en Valtýr Sigurðsson formaður Leyningsás hélt ræðu og SÉR
Sigurður vígði og kveikti á lyftunni fyrir gesti, síðan var boðið upp á veitingar í Skíðaskálnum. Góður dagur
í frábæru veðri.
Velkomin í fjallið í dag
Starfsfólk