Fréttir

Þriðjudaginn 4. janúar lokað

Gleðilegt ár og takk fyrir það gamla. Skíðasvæðið er lokað í dag, svæðið verður opið á morgun frá kl 15-19, nýjar upplýsingar kl 12:00 á morgun. Vetrarkortasala er í fullum gangi, hægt að kaupa þau í skíðaskálanum og einnig er hægt að hringja í síma 893-5059 eða senda tölvupóst á egillrogg@simnet.is og panta og leggja inn á reikning 1102-26-1254 Kt. 640908-0680 Valló. Vetrarpassi sem gildir á 4. svæðum Fjögur skíðasvæði einn vetrarpassi - skíðasvæðin á Eyjafjarðarsvæðinu. Kortin verða seld á vasakort / rafræn kort en aðeins hægt að gefa þau út í Hlíðarfjalli og á Dalvík.  Ef einhver vill kaupa kort á Siglufirði eða Ólafsfirði þarf viðkomandi að senda mynd af sér og við munum gefa út kortið og senda viðkomandi tilbaka.  Hægt er að uppfæra hefðbundin kort yfir í Eyjafjarðarkort.  Verð: Fullorðinskort 44.750 kr. Barnakort 23.500 kr. Í vetur verða þrjár skiptihelgar á staðbundnum árskortum. Nánar auglýst síðar. Starfsfólk í Skarðsdalnum á Sigló

Mánudaginn 3. janúar verður lokað v/veðurs

Gleðilegt ár og takk fyrir það gamla. Skíðasvæðið verður lokað í dag vegna veðurs og nú snjóar töluvert, þannig að þetta lítur mjög vel út. Vetrarkortasala er í fullum gangi, hægt að kaupa þau í skíðaskálanum og einnig er hægt að hringja í síma 893-5059 eða senda tölvupóst á egillrogg@simnet.is og panta og leggja inn á reikning 1102-26-1254 Kt. 640908-0680 Valló. Vetrarpassi sem gildir á 4. svæðum Fjögur skíðasvæði einn vetrarpassi - skíðasvæðin á Eyjafjarðarsvæðinu. Kortin verða seld á vasakort / rafræn kort en aðeins hægt að gefa þau út í Hlíðarfjalli og á Dalvík.  Ef einhver vill kaupa kort á Siglufirði eða Ólafsfirði þarf viðkomandi að senda mynd af sér og við munum gefa út kortið og senda viðkomandi tilbaka.  Hægt er að uppfæra hefðbundin kort yfir í Eyjafjarðarkort.  Verð: Fullorðinskort 44.750 kr. Barnakort 23.500 kr. Í vetur verða þrjár skiptihelgar á staðbundnum árskortum. Nánar auglýst síðar. Starfsfólk í Skarðsdalnum á Sigló

Sunnudaginn 2. janúar opði, gleðilegt ár.

Skíðasvæðið verður opið i dag frá kl 11-16, veðrið kl 09:00 SV 4-6m/sek, hiti um 6stig og alskýjað, færið er blautur snjór,allar lyftur verða opnar. Farið varlega það geta staðið grjót upp úr. Vetrarkortasala er í fullum gangi, hægt að kaupa þau í skíðaskálanum og einnig er hægt að hringja í síma 893-5059 eða senda tölvupóst á egillrogg@simnet.is og panta og leggja inn á reikning 1102-26-1254 Kt. 640908-0680 Valló. Velkomin í fjallið, starfsfólk skíðasvæðisins óskar öllum gleðilegs árs og þakkar öllum gestum fyrir viðskiptin og komuna í fjallið á síðasta ári.