Fréttir

Laugardagirinn 5 apríl.

Opnað verður kl 11 til 17. allar lyftur verða opnar, það er mjög gott færi og veður, komið oog njótið útivystar í góðu umhverfi. Gönguhringur er við Hól.

Föstudagurinn 4 apríl.

Opnað verður kl. 16 neðsta og T lyftur verða keirðar í dag , en allar lyftur vonandi á morgun og sunnudag, upplagt fyrir fólk sem langar að koma á gott skíðasvæði að skella sér norður og skoða göngin í Héðinsfjörð í leiðinni.

Fimmtudagurinn 3 apríl.

Því miður verður lokað í dag vegna veðurs, vonumst til að geta opnað á morgun kl 16.

Miðvikudagur 2 april.

Loksins komið veður opnað verður kl. 16 stefnum að opna allar lyftur, neðstu T og búngu, það er frábært færi bjart og gott veður eins og er, því ættu sem flestir að drífa sig  út og njóta útiveru meðan veður leyfir, drífa sig á skíði gönguhringur við Hól.