Nú er það flott og verður svo næstu daga.
Opið í dag frá kl 14-19, veðrið kl 14:00 er SA 0-4m/sek, frost 3 stig, og sólin komin í dalinn. Færið er troðinn þurr snjór.Það sem er troðið er.
Neðstasvæði brekka meðfram lyftu og æfintýraleið.
T-lyftusvæði brekka meðfram lyftu.
Hálslyftusvæði Stálmastursbakki meðfram lyftu.
Búngusvæði Búngubakki og Miðbakki niður að Hálslyftu.
Nú er bara veðurblíða framundan, hér er veðurspá næstu daga. http://www.vedur.is/vedur/spar/stadaspar/nordurland_vestra/#group=114&station=3752
Velkomin í Skarðsdalinn