Svæðið kl 15:30 það er of hvasst á Búngusvæði lokað eins og er, en það er gott á öðrum svæðum.
Á svæðinu núna kl 14:30 eru komin um 300 manns í ágætu veðri, veðrið kl 14:30 vestan 2-7m/sek, frost 1 stig og léttskýjað.
Svæðið er opið í dag frá kl 13-19, veðrið kl 09:00 sunnan gola, frost 2 stig og heiðskírt, færið er troðin nýr snjór s s frábært veður og færi, öll svæði eru opin.
Hólabraut, Bobbbraut, Pallar og mart fleira, göngubraut tilbúinn kl 14:00 í Skarðsdalsbotni.
Fróðleiksmoli dagsins: Illviðrishnjúkur er um 900 metrar og er hægt að ganga upp á hann fyrir góða skíðamenn og renna sér niður gilin fyrir neðan og alveg að Skíðaskálanum, frábær ferð fyrir góða skíðara.
Velkomin í fjallið
Starfsfólk