Þorláksmessudagur 23. desember opið kl 14-17

Það getur verið fallegt og flott fólk í Skarðsdalnum
Það getur verið fallegt og flott fólk í Skarðsdalnum

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 14-17, veðrið kl 13:30 SV 4-10m/sek, mesta hviða í dag kl 11:45 23,5m/sek, frost 4 stig, léttskýjað, færið er mjög gott troðinn nýr snjór.

Opnunartími yfir hátíðina

23.des Þorláksmessudag kl 14-17  
24.des Aðfangadagur  kl 11-14  
25.des Jóladagur   Lokað    
26.des Annar í jólum   kl 12-16  
27.des Mánudaginn   kl 14-19  
28.des Þriðjudaginn   kl 14-19  
29.des Miðvikudaginn kl 14-20  
30.des Fimmtudaginn kl 14-20  
31.des Gamlársdagur   kl 11-14  
1.jan Nýársdagur   Lokað

Veðurspá er nokkuð ótrygg en svona lítur hún út fyrir daginn og aðfangadag.

Suðvestan 8-15 m/s og él. Frost 0 til 7 stig. Snýst í norðan 18-23 með snjókomu á morgun, mun hægari og él um kvöldið.
Spá gerð: 23.12.2011 11:10. Gildir til: 25.12.2011 00:00.

Fróðleiksmoli dagsins:

http://is.wikipedia.org/wiki/Siglufj%C3%B6r%C3%B0ur