Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 11-16, færið er troðinn nýr snjór, mjög gott færi fyrir alla, við opnum Neðstu-lyftu og T-lyftu.
Ps í dag er gjald í lyftur samkvæmt verðskrá, en því miður er enginn posi á staðnum.
Velkomin í Skarðsdalinn
Starfsmenn