Sunnudaginn 2. mars lokað vegna veðurs

Ein mynd til að gleðja mannskapinn
Ein mynd til að gleðja mannskapinn
Lokað í dag vegna veðurs.  Það er alveg nýtt að það sé lokað í Skarðsdalnum vegna veðurs. Ath. vindmælir er frosinn fastur.


Tökum stöðunna á morgun kl 12:00


Starfsmenn


Höfum tekið í notkun nýtt aðgangsstýrikerfi inn á svæðið.


Nú þurfa allir skíðaiðkendur í Skarðsdalnum að kaupa sér vasakort hvort sem er fyrir dagskort eða vetrarkort. Kortið kostar 1.000 kr og er skilagjaldið 500 kr. Vasakortin eru mjög þægileg því ekki þarf að stinga þeim í lesara, aðgangsbúnaðurinn les kortið í vasa viðkomandi. Vasakortið er fjölnota og hægt nota ár eftir ár. ATH að hægt er að fylla á vasakort úr Bláfjöllum, Hlíðarfjalli og öðrum þeim skíðastöðum sem eru með lesarakerfi.