Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 11:30-16:00, veðrið kl 13:00 SW 2-8m/sek, frost 1 stig og töluverð snjókoma. Aðstæður eru erfiðar er varðar skyggnið.
Sjáið endilega þetta myndband af skíðasvæðinu Skarðsdal: http://hedinsfjordur.is/a-skidum-i-skidaparadis-siglfirdinga-myndband/
Byrjum á að opna Neðstasvæðið og T-lyftusvæðið. Búngusvæði er í skoðun.
Vindur við sleppingu á T-lyftu er SW 8-13m/sek og vindur við sleppingu á Búngulyftu er SW 15-25m/sek
Velkomin í fjallið.
Starfsmenn