Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 10-16, veðrið kl 12:30 vestan gola, frost 8 stig, heiðskírt og þessi gula , færið er troðinn nýr snjór og mikið af honum. Púður og aftur púður. Það hefur snjóað ca 50-80 cm síðustu tvo sólahringa.
Öll svæði eru opin og munum við opna Búngubakka í púðri.
Göngubraut tilbúin kl 10:00 á Hólssvæði 3 km hringur.
Velkomin á skíði í dag
Starfsmenn
Sjáið endilega þetta myndband af skíðasvæðinu Skarðsdal: http://hedinsfjordur.is/a-skidum-i-skidaparadis-siglfirdinga-myndband/