Í dag verður opið kl 10-16, veðrið kl 08:00 logn, frost 2 stig, alskýjað og aðeins éljagangur, samkvæmt veðurspá á að létta til um hádegið.
Öll svæði eru opin.
Ps. það verður stórsvigsbraut í Búngubakka. Búið að troða Miðbakka á Búngusvæði svo það er gott pláss fyrir alla.
Sjáið endilega þetta myndband af skíðasvæðinu Skarðsdal, það gleður augað: http://hedinsfjordur.is/a-skidum-i-skidaparadis-siglfirdinga-myndband/
Veðurspá dagsins:
Hæg breytileg átt og bjartviðri. Suðaustan 3-8 í kvöld en austan 5-10 á morgun og skýjað með köflum. Hiti 1
til 5 stig að deginum.
Spá gerð: 15.04.2012 06:33. Gildir til: 16.04.2012 18:00.
Velkomin í fjallið starsfmenn