Reynt verður að opna skíðasvæðið laugardaginn 1 nóvember kl 11 ef veður og aðstæður leyfa, það er kominn töluverður snjór.