Með vetrarkortum í vetur fylgir Norðurkortið sem gildir á öllum skíðasvæðum á norðurlandi, ef keypt er kort í Skarðsdalinn getur korthafi skíðað 2 daga á öllum hinum svæðunum óháð dögum s s korthafi velur þá daga sem hentar honum. Þetta verða svokölluð klippikort..
Vetrarkortasala hefst frá og með 14 nóvember í Skarðsdalnum.
Fullorðinskort 18 ára og eldri kr 23.000.- tilboð 21.000.-
Barna/framhalds/háskólakort kr 10.000.- tilboð 8.000.
Tilboð þetta mun gilda til 18 desember.
Starfsmenn