Og nú eigum við von á töluverðum snjó, það mun snjóa heilu sköflunum, þannig að nú er um að gera að græja skíðin.
Fylgist með okkur hér, höldin eru komin á Neðstu-lyftu og T-lyftu.
Ef það væri búið að breyta svæðinu eins og til stendur væri búið að hafa opið allar helgar í nóvember, svona til fróðleiks.
Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér vetrarkort á 20% afslætti, en tilboðið stendur til 3. des