Það lítur út fyrir það að það ætli að snjóa töluvert hjá okkur núna, vonandi verðum við klárir þegar styttir upp, það stendur til að setja t-stykkin á morgun á T-lyftuna.