Miðvikudaginn 7. mars opið/open 13-19

Tekin 6. mars 2018
Tekin 6. mars 2018
Opið í dag frá kl 13-19, veðrið er ANA 3-8m/sek, frost 5 stig og er léttskýjað.

Færið er troðinn þurr snjór og hefur snjóað 10 cm í nótt.

Brekkur sem verða troðnar í dag eru Neðstbrekka, T-lyftubrekka, Hálslyftubrekka, Skarðsbrekka og Búngubakki, Miðbakki er ótroðinn og er frábært að skíða í honum í silkimjúkrifönninnininini.


Hólsgöngubraut tilbúin kl 14:00 2,5 km hringur.


Velkomin á skíði í dag.