Opið í dag frá kl 15-19, veðrið er bara flott sunnan gola, frost 4 stig og heiðskírt. Færið er troðinn nýr snjór s s frábært veður og færi í dag.
Göngubraut tilbúinn kl 13:00 á Hólssvæði 3 km hringur.
Velkomin á skíði
Starfsmenn
Að gefnu tilefni er bent á að öll umferð snjósleða bönnuð á skíðasvæðinu þó svæðið sé ekki opið. Skíðagestir eiga að fá að njóta svæðisins eftir flotta snjókomu.
Svæðisstjóri