Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 14-19, veðrið kl 11:30 er vestan 3-6m/sek, frost 3 stig og léttskýjað, færið er mjög gott, allar brekkur eru með troðinn harðpakkaðan snjó, sjá hér ofar á síðu hvaða brekkur eru opnar.
Velkomin í fjallið
Starfsmenn
Skíðasvæðið verður opið næstu daga
Fimmtudaginn 29/12 kl 14-20
Föstudaginn 30/12 kl 14-20
Gamlársdagur kl 11-14
Nýársdagur lokað
Fróðleiksmoli dagsins:
http://siglo.is/is/news/fallegt_vedur_a_siglufirdi_i_dag/
Sólin er komin á toppinn á Illviðrishnjúk, þetta er spurning um sólarpönnsur.